Kosningaloforðin
Flokkar í framboði keppast við að koma sínum metnaðarfullu stefnum á framfæri, stefnum sem taka mið af menntamálum, skipulagsmálum, velferðarmálum, loftslagsmálum og svo lengi má telja og eru þegar upp er staðið alls ekki ólíkar. Allar þessar tilkynningar um fögur loforð eru margar hverjar löngu tímabærar og flestar íbúum öllum til hagsbóta. En dugar þetta […]