Það er betra að vera unglingur í bæ en í borg
Ég vil vekja athygli á hversu gott það er að vera unglingur í bæ en ekki í borg. Það geri ég vegna væntanlegra aðgerða Reykjavíkurborgar í niðurskurði á opnunartíma félagsmiðstöðva, sem er aðför að barna- og unglingavelferð. Við í stjórn SAMFÉS – samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi gagnrýnum þetta harðlega ásamt öllum þeim sem […]