Tillögu um greiðslu á húsaleigu vegna Karla í skúrum hafnað
Þann 5. apríl 2018 var haldinn opinn íbúafundur í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ um stefnumótandi áherslur íbúa varðandi málefni eldri íbúa í Mosfellsbæ. Þátttakendur voru um 110 talsins.Það kom líklega fyrst fram á prenti hér í Mosó það sem síðar varð að átaksverkefninu frá Rauða krossinum, Karlar í skúrum, en það sem fram kom á íbúafundinum […]
