Krakka Mosó verkefnin komin í notkun
Um miðjan október lauk vinnu við að setja upp þau leiktæki sem krakkar í Mosfellsbæ völdu í lýðræðisverkefninu Krakka Mosó. Nokkrir hressir krakkar tóku sig til í byrjun vikunnar og tóku tækin formlega í notkun en tækin ættu ekki að hafa farið fram hjá krökkum í bænum sem hafa nýtt sér hlýindin í október til […]
Sundabraut aftur á kortið
Haldinn var kynningarfundur Vegagerðarinnar í síðustu viku þar sem kynntar voru niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar. Markmið Sundabrautarverkefnisins er að stytta vegalengdir og bæta samgöngur fyrir alla ferðamáta á norðurhluta höfuðborgarsvæðisins. Það á einnig að létta umferðarþunga á núverandi leiðum, tengja Vestur- og Norðurland betur við höfuðborgarsvæðið og greiða fyrir umferð flutningabíla. „Nauðsynlegt að af þessari […]
Fjárfest í framtíðinni?
Ég skrapp upp á Akranes á laugardaginn. Afturelding hefði getað bjargað sér frá falli úr Bestu deildinni þann dag en fótboltaguðirnir voru ekki með okkur í liði og fall í næstefstu deild er staðreynd. Það þarf yfirleitt nokkrar tilraunir til að komast á toppinn. Víkingur, Breiðablik og Stjarnan hafa ekki alltaf verið á toppnum. Staða […]
Nei, ráðherra! í Bæjarleikhúsinu
Leikfélag Mosfellssveitar frumsýnir gamanleikritið Nei, ráðherra! eftir Ray Cooney þann 10. október í Bæjarleikhúsinu. Leikstjórar eru Aron Martin Ásgerðarson og Elísabet Skagfjörð. Verkið gerist á Hótel Borg og er týpískur hurðafarsi sem byggir á misskilningi. Ráðherra Samfylkingarinnar, Örvar Gauti Scheving, finnur lík inni á herbergi sínu á Hótel Borg þar sem hann ætlaði að eyða […]
Gott að grípa tækifærin þegar þau gefast
Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri og stofnandi Podium veitir viðskiptavinum sínum ráðgjöf sem miðar að því að styrkja stjórnendur fyrirtækja í mótun, stefnu og innleiðingu með sérstakri áherslu á sjálfbærni, markaðs- og samskiptamál. Eva hefur umfangsmikla reynslu úr íslensku atvinnulífi, hún sat í framkvæmdastjórn Mílu til fjölda ára og gegndi stöðu forstöðumanns samskipta hjá Símanum. Hún hefur […]
„Örlögin í okkar höndum,“ segir Maggi
Næstkomandi sunnudag verður nákvæmlega eitt ár liðið síðan Afturelding komst upp í Bestu deild karla í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni eftir sigur í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Sumarið í Bestu deildinni hefur verið skemmtilegt og það hefur verið gaman að sjá frábæran stuðning frá Mosfellingum á heimaleikjum á Malbikstöðinni að Varmá. Öflugir sigrar á […]
Hvetur hjartahlýja Mosfellinga til að grafa dýpra
„Ég vil hvetja öll þau sem er annt um konurnar í lífi sínu til að grafa dýpra,“ segir Arnar Logi Ólafsson Hólm, framkvæmdastjóri Ljárdals, fyrirtækis sem sérhæfir sig í sölu á vinnuvélum, um uppboð á bleikri gröfu sem hann stendur fyrir nú í september til styrktar Bleiku slaufunni. Bleika grafan er af gerðinni HT-10 en […]

























Fjölbreytt og skemmtilegt starf í Rótarýklúbbi Mosfellssveitar
Starf Rótarýklúbbs Mosfellssveitar hefur verið einstaklega fjölbreytt og áhugavert í haust. Fyrsti fundur starfsársins var haldinn í Rótarýlundinum við Skarhólabraut þar sem Rótarýklúbburinn hóf skógrækt 1991 og nú er lundurinn orðinn útivistarpardís sem er opin öllum. Marteinn Magnússon rótarýfélagi var heiðraður með Paul Harris orðu fyrir störf sín fyrir klúbbinn og Rótarý. Orðan er veitt […]