Leitin að hæsta tré bæjarins
/in Fréttir /by mosfellingurSkógræktarfélag Mosfellsbæjar og bæjarblaðið Mosfellingur leita nú að hæsta trénu í Mosfellsbæ. Síðastliðin 20 ár hefur verið mikill trjávöxtur á landinu og er staðfest að innan innan þessa sveitarfélags er að finna tré sem komin eru yfir 20 metra. „Við viljum endilega sjá hvort við eigum ekki tré sem er farið að nálgast 25 metra […]
Skólar eru skemmtilegir staðir
/in Fréttir /by mosfellingurHlín Magnúsdóttir Njarðvík hefur starfað mjög lengi með börnum, í dag stýrir hún stoðþjónustu þar sem hún leggur mikla áherslu á fjölbreytt og áhugahvetjandi námsefni ásamt því að flétta daglegt líf inn í nám barnanna að mestu leyti.Hlín heldur einnig úti námssamfélaginu Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka en þar deilir hún bæði hugmyndum og námsefni […]
Skipað í nefndir og ráð
/in Fréttir /by mosfellingurNýr meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar hefur tekið til starfa og fór fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar fram 1. júní. Þessa dagana er verið að auglýsa eftir bæjarstjóra en leitað er að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri.Á fyrsta fundi var Anna Sigríður Guðnadóttir kjörin forseti bæjarstjórnar til eins árs, 1. […]
Fastefli og BL kaupa athafnasvæði við Tungumela
/in Fréttir /by mosfellingurÁ dögunum hittust forsvarsmenn Fasteflis og BL á Barion Mosó og undirrituðu samstarfssamning um kaup og þróun á rúmlega 38 hektara landsvæði við Tungumela í Mosfellsbæ. Svæðið er ætlað fyrir fjölbreytta athafnastarfsemi. Aðspurður sagði Mosfellingurinn Óli Valur Steindórsson framkvæmdastjóri Fasteflis um verkefnið: „Á mýmörgum fundum sjálfboðaliða Aftureldingar var og er mikð rætt um þörfina að […]
Breytingar
/in Fréttir /by mosfellingurÞað er hollt að breyta, hætta að gera eitthvað sem maður hefur gert lengi og gera eitthvað annað í staðinn. Það er ekki auðvelt að hætta, sérstaklega ekki einhverju sem maður hefur haft ánægju af lengi, en mín skoðun og reynsla er að það sé betra að hætta á meðan það er enn gaman. Ég […]
Mikil og lífleg starfsemi í Bólinu
/in Fréttir /by mosfellingurFélagsmiðstöðin Ból er búin að vera með starfsemi í þremur félagsmiðstöðvum í vetur enda er Mosfellsbær ört stækkandi bæjarfélag og mikill ávinningur að gera sem best fyrir unga fólkið okkar. Mosfellingur tók Guðrúnu Helgadóttur forstöðukonu Bólsins tali, gefum henni orðið. Metþátttaka í alla viðburði„Þrátt fyrir að fyrri hluti vetrar hafi aðeins verið undir áhrifum frá […]
Flipp flopp í skapandi skólastarfi
/in Fréttir /by mosfellingurFlipp flopp í skapandi skólastarfi er heiti á nýju þróunarverkefni sem hefur verið unnið að í Kvíslarskóla í vetur. Sævaldur Bjarnason, kennari í Kvíslarskóla, kom með hugmyndina að verkefninu og vann í að koma því á laggirnar ásamt hópi kennara í skólanum. Flipp flopp dagar hafa verið mánaðarlega næstum allt skólaárið við frábærar undirtektir nemenda […]
Umsækjendur um stöðu bæjarstjóra
/in Fréttir /by mosfellingurEftirfarandi aðilar sóttu um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Alls sóttu 30 aðilar um stöðuna en 5 drógu umsóknir sínar til baka. Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson […]