Umsækjendur um stöðu bæjarstjóra
Eftirfarandi aðilar sóttu um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Alls sóttu 30 aðilar um stöðuna en 5 drógu umsóknir sínar til baka. Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson […]