Erum sífellt að þróa þjónustuna
Jórunn Edda Hafsteinsdóttir fagstjóri hjúkrunar og svæðisstjóri Heilsugæslu Mosfellsumdæmis. Jórunn Edda var ung að árum er hún hóf störf á sambýli en það var þar sem hún áttaði sig á við hvað hún vildi starfa í framtíðinni. Hún hóf nám í hjúkrunarfræði og eftir útskrift hóf hún störf á Landspítalanum þar sem hún starfaði í […]