Það þurfa allir að kunna að bregðast við
Fyrirtækið Þitt öryggi hefur verið starfandi frá árinu 2020. Eigandi þess og framkvæmdastjóri Magnús Ingi Ingvarsson og starfsfólk hans sérhæfa sig í uppsetningu á öryggisferlum, kennslu í líkamlegum inngripum og bjóða upp á sjálfsvarnarnámskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir. Markmiðið er að veita almenningi þekkingu og færni til að takast á við krefjandi aðstæður sem kunna […]
