Unglingar vilja meiri tíma með foreldrum

Vinna hafin við nýja lýðheilsu- og forvarnastefnu. Samvera með foreldrum/forsjáraðilum ásamt skipulögðu íþrótta – og tómstundastarfi er samkvæmt rannsóknum talin ein besta forvörnin í lífi barna og unglinga. Staðfastir og leiðandi foreldrar eru börnum sínum fyrirmynd og barn sem elst upp við slíkt öryggi er líklegra til að velja rétt fyrir sjálft sig í lífinu. […]

Jólaskógurinn í Hamrahlíð

Árið 2020 mun fara í sögubækurnar fyrir margra hluta sakir. Covid-19 hefur haft mikil áhrif á líf okkar allra. Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið verður Jólaskógurinn í Hamrahlíð á sínum stað. Mjög auðvelt er að halda 2 m fjarlægð á milli fólks í skóginum og því hvetjum við sem flesta að koma […]

Kærumál vegna skipulagsbreytinga Reykjavíkurborgar á Esjumelum

Mosfellsbær og nokkrir íbúar í Leirvogstungu hafa kært Reykjavíkurborg til úrskurðarnefndar skipulagsmála vegna breytinga á deilskipulagi borgarinnar á athafnasvæði hennar á Esjumelum á Kjalarnesi. Ástæða kærunnar er að Mosfellsbær og þeir íbúar sem eru meðkærendur bæjarins telja breytingarnar séu brot á skipulagslögum og að þær séu ekki í samræmi við skilgreinda landnotkun í gildandi aðalskipulagi […]

Stöndum saman

Nú nálgast jólin óðfluga og aðventan er rétt handan við hornið. Flest krossleggjum við fingur í þeirri von að við náum að halda sæmilega hefðbundin jól á þessum sérkennilegu og lærdómsríku tímum. Í þessum aðstæðum sakna margir þess að geta ekki hitt fjölskyldu og vini, vinnufélaga, æfingafélaga, göngu-, hlaupa- og hjólafélaga og svo mætti lengi […]

Mamma Mía

Kynjafræðin leiðir okkur hægt og bítandi inn í nýja tíma. Styðjandi kvenleikinn, þar sem einstaklingur með kyngerfið ,,kona” styðjur við ,,ráðandi karlmennsku“, er sagður andstæða hins ,,mengandi“ á marga vegu innan áru kynjajafnréttis. Við vitum vel að kvenleikinn er félagslega mótaður og birtist með ólíkum hætti. Styðjandi kvenleikinn fer ; ,,[…] mjúkum, stundum silkiklæddum höndum […]

Seljadalsnáma eða ekki?

Hvar er Seljadalsnáma? Hún er í Þormóðsdal skammt fyrir ofan Hafravatn. Náman var starfrækt frá 1985 til 2016 samkvæmt samningi Mosfellsbæjar sem landeiganda og Reykjavíkurborgar f.h. Malbikunarstöðvar borgarinnar. Malbikunarstöðin vann steinefni úr námunni til að nota í malbik. Til að hefja að nýju efnistöku úr námunni þarf að fara fram mat á umhverfisáhrifum. Þetta hefur […]

Leiguíbúðir við Þverholt

Árið 2014 tók bæjarstjórn þá sameiginlegu ákvörðun að leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að efla almennan leigumarkað í Mosfellsbæ og auka þannig við fjölbreytta búsetukosti fyrir bæjarbúa. Hugsunin var að fólk gæti fengið öruggt leiguhúsnæði til lengri tíma í bænum. Þá var einnig í umræðunni að bærinn gæti fengið leiguhúsnæði fyrir sína skjólstæðinga enda […]

Öll skólamannvirki Mosfellsbæjar skimuð fyrir raka

Ekkert sveitarfélag lagt í jafn viðamiklar aðgerðir. Vorið 2019 lagði meirihluti Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna til við bæjarstjórn að allt skólahúsnæði Mosfellsbæjar yrði skimað fyrir rakaskemdum og hugsanlegum örveruvexti tengdum þeim. Ekkert sveitarfélag á landinu hefur lagt í svo viðamiklar aðgerðir til að kanna ástand skólastofnana sinna. Töluverð umræða hefur verið um ástand skólahúsnæðis bæði […]

Íþrótta- og tómstundastarf eldri borgara í Mosfellsbæ

Þátttaka í íþrótta- og tómstundastarfi er holl og góð bæði líkamlega og andlega fyrir fólk á öllum aldri. Mosfellsbær er Heilsueflandi samfélag þar sem heilsa og heilsuefling eru í forgrunni í allri stefnumótun og þjónustu. Nú þegar heimsfaraldurinn hefur geisað undanfarna mánuði hefur aldrei verið mikilvægara að ná til og hvetja fólk til þátttöku í […]

Áskoranir haustsins!

Haustið er fram undan með fullt af nýjum áskorunum. „Þetta verður eitthvað,“ hugsaði ég um daginn, en nýjar áskoranir eru spennandi og þær eru sannarlega til staðar hjá okkur í Aftureldingu þessa dagana. Auðvitað hef ég þungar áhyggjur af stöðunni, hún er grafalvarleg fjárhagslega hjá okkur, en félags- og mannauðurinn okkar hefur sýnt það undanfarið […]