Af bæjarstjórnarmálum er þetta helst

Útboð leikskóla í Helgafellshverfi Eftir árstafir hefur loksins verið ákveðið að bjóða út byggingu leikskólans í Helgafelli. Það stóð til að gera það fyrir ári síðan en þá ákvað meirihlutinn að fresta því og setja á fót starfshóp. Bæjarfulltrúar D-lista lögðu ítrekað fram tillögu um að bjóða bygginguna út strax því annars myndi kostnaður hækka […]

Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2022-2040

Undanfarin ár hefur verið unnið að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar sem gilda á til ársins 2040. Skipu­lags­nefnd og bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar samþykktu að kynna frumdrög og vinnslu­til­lögu að nýju aðalskipulagi í vor og er hægt að nálgast þau gögn á skipulagsgátt (www.skipulagsgatt.is/issues/214). Þar er einnig hægt er að koma að umsögnum og athugasemdum til 12. ágúst. […]

Betri vinnutími á leikskólum

Upp úr áramótum 2020 fóru fyrstu kjarasamningar sem fólu í sér styttri vinnutíma að líta dagsins ljós. Í hönd hófst heljarinnar ferli stjórnenda allra stofnana við að finna út úr því hvernig ætti að leysa þetta nýja verkefni. Í fyrstu umferð var þetta mjög skrítið verkefni þar sem ekkert skapalón fylgdi en eitt var alveg […]

Njótum sumarsins saman!

Þá er sumarið gengið í garð og um að gera að njóta þess til fullnustu. Sumir eru nú þegar komnir í frí og enn aðrir farnir að telja niður dagana af tilhlökkun. Samvera mikilvæg Lífsmynstur margra breytist á sumrin og flest okkar fá tækifæri til að njóta enn meiri tíma með fjölskyldum okkar og vinum. […]

Hlégarður og menning í Mosó

Um síðustu áramót tók Mosfellsbær við rekstri Hlégarðs. Hlégarður hefur verið lokaður undanfarin misseri vegna mikilla endurbóta innahúss og vegna takmarkana er tengdust Covid. Það er því ánægjulegt að framboð menningarviðburða hafi aukist í Hlégarði og víðar í Mosfellsbæ, jafnt og þétt undanfarin misseri. Tillaga okkar um nýjan menningarviðburð, Menning í mars, var samþykkt og […]

Niðurstaða stjórnsýslu- og rekstrarúttektar

Í árslok 2022 var ákveðið að gerð yrði stjórnsýslu- og rekstrarúttekt hjá Mosfellsbæ og voru allir bæjarfulltrúar sammála um að tímabært væri að fara í slíka úttekt. Það var ráðgjafafyrirtækið Strategía sem ráðið var til verksins og niðurstaðan lá fyrir í byrjun maí. Í stuttu máli var niðurstaða úttektarinnar sú að mikil tækifæri eru til […]

Stjórnsýsla Mosfellsbæjar

Í lok síðasta árs var samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar að fara í stjórnsýsluútekt í Mosfellsbæ. Bæjarfulltrúar D-lista samþykktu tillöguna, en síðast var farið í úttekt á stjórnsýslu bæjarins árið 2014. Þó svo að stjórnsýslan hafi þróast og tekið jákvæðum breytingum í gegnum árin þá er alltaf gott að fá utanaðkomandi aðila til þess að skoða […]

Óvissu eytt um rekstur Skálatúns

Á dögunum voru undirritaðir samningar varðandi framtíðaráform á Skálatúni. Samningarnir marka tímamót bæði fyrir rekstur heimilisins sem þar hefur verið rekið í áratugi en einnig fyrir framtíðaruppbyggingu á svæðinu. Mosfellsbær mun nú taka við rekstri Skálatúns. Það þýðir meðal annars að starfsfólk Skálatúns verður framvegis hluti af starfsliði Mosfellsbæjar. Samningarnir tryggja að íbúar Skálatúns geti […]

Fjölbreyttir búsetukostir í Mosfellsbæ

Því miður hefur Mosfellsbær ekki staðið sig sem skyldi hvað varðar uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk á liðnum árum. Þegar núverandi meirihluti tók við fyrir einu ári síðan var einn búsetukjarni á áætlun, þ.e. búsetukjarni sem Þroskahjálp mun reisa í 5. áfanga Helgafellshverfis og Mosfellsbær síðan reka. Engir aðrir búsetukjarnar voru á áætlun. Þegar horft […]

Stjórnsýsluúttekt og samvinna

Nú er rétt ár liðið af kjörtímabili bæjarstjórnar og eru mál farin að þokast áfram og ný að koma fram. Eitt þeirra er úttekt á stjórnsýslu bæjarins en fleiri en einn flokkur hafði það á sinni stefnuskrá að slík úttekt færi fram. Það eru eðlileg og fagleg vinnubrögð að stokka spilin af og til, skoða […]