Áramótakveðja

Nýársávarp bæjarstjóra Mosfellsbæjar Gleðilegt ár kæru íbúar, starfsmenn og aðrir samstarfsaðilar.Ég vil byrja á því að þakka fyrir samfylgdina síðustu mánuði en ég var ráðin sem bæjarstjóri í sumar, af nýjum meirihluta Framsóknarflokks, Samfylkingar og Viðreisnar. Ég tók til starfa í byrjun september og það verður að segjast eins og er að verkefnin hafa verið […]

Frístundastyrkir fyrir ungmenni og eldri borgara

Við gerð nýsamþykktar fjárhagsáætlunar lögðu bæjarfulltrúar D-lista fram tillögu um hækkun á frístundaávísunum til barna, ungmenna og eldra fólks í Mosfellsbæ.Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti að vísa málinu til bæjarráðs og var tillaga fulltrúa D-lista samþykkt í bæjarráði á fundi þann 22. desember.Hækkun frístundastyrkja tekur gildi frá 1. ágúst 2023 og verður frístundaávísun fyrir 1 barn kr. […]

Mosfellingar greiða hærri skatta

Sem þingmaður og áður bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hér í bæ hef ég og mun áfram leggja áherslu á að álögum á íbúa sé haldið í lágmarki.Við búum í velferðarsamfélagi og það vil ég standa vörð um. Þess vegna eru skattar nauðsynlegir, til þess að standa straum af þeirri sameiginlegu velferðarþjónustu sem við viljum veita. En á […]

Jákvæðni er valkostur

Gleðilegt ár kæru Mosfellingar og nærsveitungar! Um áramót eru margir sem setja sér markmið fyrir komandi ár og líta margir á þessi tímamót sem nýtt upphaf þar sem fram undan eru 365 óskrifaðir dagar og þar með ótal tækifæri til að efla eigin vellíðan og annarra. Ég sjálf ætla t.d. að temja mér að hrósa […]

Hátíðarkveðja

Kæru Mosfellingar GjöfinÉg veit ekki hvort þú hefur huga þinn við það fest.Að fegursta gjöf sem þú gefur er gjöfin sem varla sést. Ástúð í andartakiaugað sem glaðlega hlær,Hlýja í handartaki,hjartað sem örar slær. Allt sem þú hugsarheiminum breytir til.Gef þú úr sálarsjóði sakleysi fegurð og yl.Úlfur Ragnarsson Okkur í Framsókn langar að óska ykkur […]

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar – árið 2023

Nýr meirihluti Framsóknarflokksins, Samfylkingar og Viðreisnar hefur samþykkt sína fyrstu fjárhagsáætlun, áætlun ársins  2023. Fjárhagsáætlunin nýtur sannarlega góðs af faglegu og góðu starfi starfsfólki Mosfellsbæjar og bæjarstjórnar undanfarinna ára og með þessum grunni eru allir möguleikar fyrir hendi að til að auka og bæta þjónustu við bæjarbúa. Það eru vissulega krefjandi tímar og óvissa varðandi […]

Þekkir þú erfðarétt þinn?

Að þekkja erfðarétt sinn og ganga frá málum með gerð erfðaskrár getur bæði verið skynsamlegt og komið í veg fyrir ýmis vandamál við andlát eða skilnað. Erfðaskrá er formbundinn skriflegur löggerningur um hinsta vilja einstaklingsins. Vissir þú að……hver sá sem er orðinn fullra 18 ára og telst andlega heill getur ráðstafað eignum sínum með erfðaskrá. […]

Tillögu um greiðslu á húsaleigu vegna Karla í skúrum hafnað

Þann 5. apríl 2018 var haldinn opinn íbúafundur í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ um stefnumótandi áherslur íbúa varðandi málefni eldri íbúa í Mosfellsbæ. Þátttakendur voru um 110 talsins.Það kom líklega fyrst fram á prenti hér í Mosó það sem síðar varð að átaksverkefninu frá Rauða krossinum, Karlar í skúrum, en það sem fram kom á íbúafundinum […]

Það er betra að vera unglingur í bæ en í borg

Ég vil vekja athygli á hversu gott það er að vera unglingur í bæ en ekki í borg. Það geri ég vegna væntanlegra aðgerða Reykjavíkurborgar í niðurskurði á opnunartíma félagsmiðstöðva, sem er aðför að barna- og unglingavelferð. Við í stjórn SAMFÉS – samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi gagnrýnum þetta harðlega ásamt öllum þeim sem […]

Ert þú á löglegum hraða?

Skipulagsnefnd fundar aðra hverja viku og hefur nefndin fundað aukalega í ár vegna endurskoðunar aðalskipulags. Endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar er langt komin og er áformað að vinnunni ljúki fyrri hluta næsta árs. Nefndinni hafa borist þónokkur erindi er tengjast endurskoðun aðalskipulagsins og er mögulegt að sjá þessi erindi í fundargerðum nefndarinnar. Skipulagsnefnd berast erindi er varða […]