Sterkar konur
Mér finnst vænlegast til árangurs að breyta hlutum með því að vinna að umbótum með mismunandi leiðum. Þannig geta fleiri nýtt styrkleika sína og tekið þátt í umbótunum. Heilbrigðiskerfið er gott dæmi. Tækninýjungar, framfarir í læknavísindum og betra skipulag í þjónustunni eru nokkur dæmi um hvernig við getum gert kerfið okkar betra. Skipulagið við bólusetningarnar […]
