Seinni áfangi Helgafellsskóla vígður 31. ágúst
Þann 31. ágúst verður seinni áfangi Helgafellsskóla vígður. Í skólanum er leikskóladeild, grunnskóladeild og frístundadeild. Félagsmiðstöð fyrir miðstig og unglingastig verða einnig í skólanum og Listaskóli Mosfellsbæjar sinnir tónlistarkennslu á yngstu stigunum í skólanum í sérhönnuðu húsnæði fyrir tónlist. Í þessum áfanga verður rými 5.-10. bekkja, sérgreinarými, stoðrými og salur. Skólinn ætlaður fyrir um 700 […]
