Ekki má gleyma hverra hagsmuna maður gætir
Stefán Ómar Jónsson viðskiptalögfræðingur og stjórnsýsluráðgjafi er bæjarfulltrúi og oddviti Vina Mosfellsbæjar Stefán Ómar hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu. Hann leiddi lista Vina Mosfellsbæjar fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar 2018 og náði kjöri. Þetta var óháð framboð sem á ekki rætur að rekja til hefðbundinna stjórnmálaflokka en sækir styrk sinn til einstaklinga úr ýmsum áttum sem eiga […]