Æskuvinkonur opna vefverslun
Æskuvinkonurnar Ísfold Kristjánsdóttir og Tanja Rut Rúnarsdóttir opnuðu í júlí vefverslunina Narníu sem selur hágæða barnaföt og barnavörur. Nafnið Narnía hefur yfir sér ævintýrablæ en skírskotar líka til þessa ævintýris þeirra vinkvennanna. „Ég hef allar tíð haft mikinn áhuga á fallegri hönnun og gæða vörum og mig hefur lengi dreymt um að stofna mitt eigið […]