Draumurinn orðinn að veruleika
Fyrsti íslenski rjómalíkjörinn, Jökla, er kominn á markað. Pétur Pétursson mjólkurfræðingur hefur þróað drykkinn síðastliðin 14 ár en þetta er í fyrsta sinn hérlendis sem framleiddur er áfengur drykkur úr íslenskri mjólk og þar sem mysa er nýtt við gerð líkjörs. Pétur fékk hugmyndina eftir að hafa fengið að smakka heimatilbúinn líkjör úr hrímaðri mjólkurkönnu […]