mosíþrótta

Rafræn kosning um íþróttakarl og -konu Mosfellsbæjar

Búið er að tilnefna 22 einstaklinga til íþróttakarls og -konu Mosfellsbæjar 2018. 13 karlar eru tilnefndir og 9 konur. Íþróttafólkið er kynnt betur til sögunnar annars staðar í blaðinu. Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa. Kosningin fer fram á vef Mosfellsbæjar www.mos.is dagana 10.-15. janúar. Velja skal […]

mosfellingurinn_eva

Sameiginleg forsjá hefur mjög lítið gildi

Eva Björk Sveinsdóttir verkefnastjóri hjá KPMG lætur sig málefni fráskildra foreldra varða. Barn getur aðeins átt eitt lögheimili og það telst eiga fasta búsetu þar sem það á lögheimili. Það getur því oft reynst erfið ákvörðun fyrir foreldra sem standa í skilnaði hvar skal skrá barnið eða börnin. Oftar en ekki eru foreldrar hvattir af […]

Mættir í Mosó: Jói Ásbjörns, Karl Viggó og Jón Gunnar.

Blackbox opnar í Háholti í vor

Í vor opnar Blackbox Pizzeria í hjarta Mosfellsbæjar þar sem veitingastaðurinn Hvíti Riddarinn hefur verið í mörg ár. „Þetta er fullkomin staðsetning fyrir næsta Blackbox-stað í fjölskylduvænum bæ sem telur rúmlega ellefu þúsund íbúa og mikil vöntun á skemmtilegum veitingastöðum,“ segir Jón Gunnar Geirdal einn eigenda staðarins. „Þessi nýi staður verður umkringdur frábærum nágrönnum en […]

Óskar Vídalín Kristjánsson Mosfellingur ársins 2018.

Óskar Vídalín Mosfellingur ársins 2018

Mosfellingur ársins 2018 er Óskar Vídalín en hann hefur ásamt öflugum hópi stofnað Minningarsjóð Einars Darra og hrint að stað þjóðarátakinu Ég á bara eitt líf. Óskar missti 18 ára gamlan son sinn Einar Darra í maí sl. eftir neyslu lyfseðilsskyldara lyfja. „Ég er ótrúlega þakklátur og tek á móti þessari viðurkenningu fyrir hönd okkar […]

nemendur fengu aðstoð bæjarfulltrúa 
og opnuðu skólann með formlegum hætti

Opnunarhátíð í Helgafellsskóla

Komið er að því að hefja skólastarf í Helgafellsskóla tveimur árum eftir að skóflu­stunga var tekin að skólabyggingunni. Í upphafi verður einn af fjórum áföngum skólans tekinn í notkun. Í sumar verður annar áfangi tilbúinn til notkunar og síðari tveir áfangarnir verða svo teknir í notkun í framhaldinu. Þriðjudaginn 8. janúar var skrúðganga frá Brúarlandi […]

þorrafrett

Risa þorrablót Aftureldingar haldið 26. janúar

Þorrablót Aftureldingar 2019 fer fram laugardaginn 26. janúar í íþróttahúsinu að Varmá. Miðasala og borðaúthlutun fer fram föstudaginn 18. janúar á veitingastaðnum Blik. „Mikil stemning hefur myndast í forsölunni en eins og áður er eingöngu hægt að taka frá sæti gegn keyptum miða. Uppselt hefur verið á þorrablótið undanfarin ár. VIP borðin sem eru 10 […]

Salur 3 tilbúinn til notkunar á mánudaginn

Nýtt gólf komið á eldri íþróttasalinn að Varmá

Vinnu við endurnýjun gólfa í eldri íþróttasalnum að Varmá er nú að ljúka og hefur gengið eftir áætlun og verður salur þrjú tekinn í notkun að nýju mánudaginn 14. janúar. Á. Óskarsson sér um verkið fyrir hönd Mosfellsbæjar og Aftureldingar. Þessa dagana er unnið að lokafrágangi eins og merkingu valla og gólflistum auk þess sem […]

Heilsumolar_10jan2019

Matur í Mos

Það er að koma nýr matsölustaður í Mosfellsbæ. Leysir Hvíta Riddarann af hólmi. Hvernig staður? Pizzustaður. Skemmtileg nýjung. Akkúrat það sem við þurftum, Mosfellingar. Staður sem afgreiðir pizzur og það mjög hratt. Ég er hrikalega spenntur fyrir þessu. Það hefði alls ekki passað að fá í miðbæ Mosfellsbæjar stað sem ekki leggur áherslu á skyndibita. […]