leikskolafrett

Áætlað að opna ungbarnadeildir á Hlíð og Huldubergi

Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem nú liggur fyrir bæjarstjórn er gert ráð fyrir talsverðu fjármagni til að auka þjónustu við börn á aldrinum 1 til 2 ára. Ungbarnadeildir á Hlíð og Huldubergi Verið er að leggja til að boðið verði upp á fjölbreytt form á vistun fyrir ung börn og að þjónustan verði þríþætt. Það er […]

umfa_samningar1

Undirbúningur hafinn fyrir næsta tímabil

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur hafið undirbúning fyrir næsta keppnistímabil. Í sumar var liðið einungis tveimur stigum frá því að tryggja sæti í Inkasso-deildinni að ári eftir harða toppbaráttu allt tímabilið. Liðið hefur verið byggt upp að langmestu leyti af heimamönnum, bæði ungum sem og reyndari leikmönnum. Það er því gleðiefni að tveir af reyndari […]

heilsumolar_gaua_1des

Stolt

Fimm ára guttinn minn fór á sitt fyrsta fótboltamót um síðustu helgi. Stoltur af því að klæðast rauðu Aftureldingartreyjunni. Það eru 14 ár síðan elsti guttinn minn fór í fyrsta skipti í búning Aftureldingar og hann var jafn glaður og sá fimm ára um síðustu helgi. Strákarnir mínir fjórir hafa æft fótbolta, handbolta, frjálsar, karate […]

kjosarkonur

Komu færandi hendi í Reykjadal

Kvenfélagskonur úr Kjósinni komu færandi hendi í Reykjadal um síðustu helgi. Þá afhentu þær glænýja þvottavél að gjöf sem hefur bráðvantað á staðinn. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumar- og helgardvalarstað í Reykjadal fyrir fötluð börn og ungmenni. Árlega dveljast þar um 250 börn á aldrinum 8-21 árs. Konurnar í Kvenfélagi Kjósarhrepps hafa dáðst af […]

thorrablot2017

Undirbúningur fyrir Þorrablótið í fullum gangi

Undirbúningur fyrir Þorrablót Aftureldingar 2017 stendur nú sem hæst en blótið verður sem fyrr haldið í Íþróttahúsinu að Varmá, laugardaginn 21. janúar. Þetta er í tíunda sinn sem blótið er haldið með þessu sniði en í fyrra voru um 700 manns á blótinu og komust færri að en vildu. „Stór hluti nefndarinnar hefur verið sá […]

larabjork_mosfellingurinn

Er bjartsýn á framtíðina

Lára Björk Bender starfsmaður hjá Orkuveitu Reykjavíkur greindist með MS sjúkdóminn árið 2012.  MS sjúkdómurinn er langvinnur sjúkdómur sem einkennist af endurtekinni bólgu í miðtaugakerfinu. Orsökin er óþekkt, en bólgan er talin vera vegna truflunar í ónæmiskerfinu. Sjúkdómurinn er ólæknandi en til eru lyf sem geta tafið framgang og eins eru í boði einkennatengdar meðferðir […]

kennarar

Þolinmæði kennara á þrotum

Kennarar í Mosfellsbæ afhentu í vikunni bæjarstjóra ályktun frá öllum grunnskólakennurum bæjarins. Þar lýsa þeir yfir óánægju sinni með ákvörðun kjararáðs um launahækkanir, nú þegar samningar grunnskólakennara eru lausir. Úrskurður kjararáðs sé kornið sem fylli mælinn og ríki og sveit­ar­fé­lög geti ekki leng­ur vikið sér und­an ábyrgð. Hljóðið í kennurum er þungt og segjast þeir […]

mosfjarhags

Þjónusta bætt og skattar lækkaðir

Fjárhagsáætlun fyrir árin 2017-2020 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn síðastliðinn miðvikudag. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur næsta árs verði 201 m.kr. Áætlað er að framkvæmdir að frádregnum tekjum af gatnagerðargjöldum nemi 746 millj. kr. og að íbúum fjölgi um 3,4% milli ára. Þá er gert ráð fyrir að tekjur nemi 9.542 millj. […]