heilsueflandiopna

Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar tók ákvörðun um að verða Heilsueflandi samfélag á 25 ára afmæli sveitarfélagsins í ágúst 2012. Heilsueflandi samfélag er viðamikið lýðheilsu- og samfélagsverkefni og er markmið þess í stuttu máli að auðvelda fólki að taka heilsusamlegar ákvarðanir og lifa heilbrigðu lífi. Um er að ræða þróunarverkefni þar sem Mosfellsbær hefur, sem forystusveitarfélag, rutt brautina […]

hallafroda

Góð samskipti læknis og sjúklings eru lykilatriði

Lýtalæknar takast á við afleiðingar slysa og sjúkdóma. Þeir hjálpa fólki vegna útlitslýta hvort sem þau eru meðfædd eða áunnin og geta einnig aðstoðað við að draga úr ótímabærum öldrunareinkennum. Halla Fróðadóttir er ein af þeim sem starfar sem lýtalæknir. Hún ákvað ung að aldri að leggja læknavísindin fyrir sig en veit ekki hvaðan sú […]

umfus1

UMFUS lætur gott af sér leiða

UMFUS ákvað á dögunum að halda kóte­lettu-styrktarkvöld fyrir sína menn í ungmennafélaginu Ungir sveinar. Um 40 karlar í karlaþrekinu voru saman komnir þann 1. apríl þar sem fólk gæddi sér á smjörsteiktum kótelettum með öllu tilheyrandi í golfskálanum í Mosfellsbæ. Ákveðið var að ágóðinn rynni í gott málefni og varð fyrir valinu ung fjölskylda í […]

hlidavollur

Skóflustunga á Hlíðavelli

Það var stór stund fyrir Golfklúbb Mosfellsbæjar þegar tekin var fyrsta skóflustungan að nýrri íþróttamiðstöð GM sem mun standa miðsvæðis á Hlíðavelli. Það var myndarlegur hópur ungra kylfinga klúbbsins sem fékk það verkefni að taka sameiginlega fyrstu skóflustunguna að nýju mannvirki undir handleiðslu þjálfara síns, Sigurpáls Geirs Sveinssonar, íþróttastjóra GM. Þegar húsið verður allt komið […]

sumarpistill

Sumarpistill

Það er allt að gerast þegar þessi pistill er skrifaður. Axl Rose var rétt í þessu að taka að sér söngvarahlutverkið í AC/DC og Ólafur Ragnar er búinn að boða blaðamannafund seinna í dag, örugglega til að bjóða okkur að vera forsetinn okkar áfram. Axl og ÓRG eiga það sameiginlegt að fara sínar eigin leiðir […]

leikhus

Mosfellingum boðið í leikhús

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl kl. 15 verður barnaleikritið Ævintýraþjófarnir frumsýnt í Bæjarleikhúsinu. Í tilefni þess að Leikfélag Mosfellssveitar var valið bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2015 langar leikfélaginu að þakka fyrir sig og því er öllum bæjarbúum, ungum sem öldnum, boðið á sýninguna. Ævintýraþjófarnir er nýtt barnaleikrit byggt á gömlum íslenskum ævintýrum skrifað af Maríu […]

menningarvor

Menningarvor haldið þrjú þriðjudagskvöld

Árlegt Menningarvor í Bókasafni Mosfellsbæjar fer fram þrjá þriðjudaga í apríl, 12., 19., og 26. Dagskráin er fjölbreytt og spennandi og hefst að venju kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis. Dúettinn Hundur í óskilum ríður á vaðið þriðjudagskvöldið 12. apríl. Færeyjakvöld verður haldið 19. apríl þar sem Davíð Samúelsson segir frá Færeyjum og Jógvan Hansen og […]