emil_mosfellingurinn

Þurfum stundum að finna upp hjólið

Emil Pétursson húsasmíðameistari hefur fengist við að smíða leikmyndir fyrir sviðsverk og kvikmyndir í þrjá áratugi. Emil Pétursson og starfsfólk hans á Verkstæðinu ehf. sérhæfa sig í að hanna og smíða leikmyndir fyrir kvikmyndir, leikhús, auglýsingar, sjónvarpsþætti og söfn auk annarra viðburða. Þau taka einnig að sér að gera upp gömul hús, innrétta verslanir og […]

veislubókin

Veislubókin er þarfaþing veisluhaldarans

Mosfellingurinn Berglind Hreiðarsdóttir sem heldur úti vinsælu vefsíðunni Gotterí.is er að gefa út veglega veisluhandbók nú fyrir jólin. Berglind hefur tekið saman allt það helsta sem þarf að vita þegar haldnar eru veislur. „Þessi bók er ómissandi handbók fyrir alla þá sem eru að fara að halda veislur. Ég skipti bókinni niður í sex mismundandi […]

bokautgafa1

Gefa út fimm barnabækur fyrir jólin

Frænkurnar Ásrún Magnúsdóttir og Eva Rún Þorgeirsdóttir standa í ströngu um þessar mundir en þær skrifuðu báðar barnabækur fyrir þessi jól. Það er Bókabeitan sem gefur bækurnar út og þess má geta að þær eru allar Svansvottaðar. Frænkurnar, sem búsettar eru í Mosfellsbæ, hafa báðar gefið út barnabækur áður en segja það tilviljun að þær […]

golfneðri

Mosfellsbær eignast neðri hæð íþróttamiðstöðvarinnar Kletts

Fjárhagslega endurskipulagning Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) er nú í höfn. Bæjarráð Mosfellsbæjar fól bæjarstjóra og lögmanni Mosfellsbæjar að leiða viðræður við Landsbankann og aðra kröfuhafa og hafa nú náðst samningar sem tryggja hagsmuni þeirra sem iðka golfíþróttina í Mosfellsbæ. Í stuttu máli er niðurstaðan sú að Landbankinn endurskipar lánasamsetningu GM, m.a. með því að setja stóran […]

mennirnir á bak við barion: 
villi, Simmi og óli valur

„Alveg dásamlegar móttökur“

„Við áttum ekki von á því að fólk tæki þessu svona vel. Þetta eru alveg dásamlegar móttökur,“ segir Simmi Vill eftir að Barion opnaði um síðustu helgi. „Það kemur á óvart það þakklæti sem maður finnur hjá fólki. Það eru ýmis smáatriði sem við höfum þurft að fínpússa frá opnun en annars hefur allt gengið […]

vidurkenning1

Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar veittar

Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar var afhent í Listasalnum á þriðjudaginn. Menningar- og nýsköpunarnefnd auglýsti eftir hugmynd, vöru eða þjónusta sem talist gæti nýlunda í samfélagi, innan fyrirtækis, vöruþróun eða framþróun á þjónustu eða starfsemi fyrirtækis eða stofnunar í Mosfellsbæ. Alls bárust þrjár gildar umsóknir og lagði menningar- og nýsköpunarnefnd til við bæjarstjórn að afhentar yrðu […]

fellid

Fjölnota íþróttahúsið að Varmá heitir nú Fellið

Nýtt fjölnota íþróttahús að Varmá hefur verið tekið í notkun. Húsið er sérútbúið til knattspyrnuiðkunar með gervigrasi á gólfum. Þar eru einnig þrjár hlaupabrautir auk göngubrautar umhverfis völlinn. Efnt var til nafnasamkeppni fyrir nýja húsið og var hægt að senda inn tillögur á vefsíðu Mosfellsbæjar og skipuð var sérstök nafnanefnd Mosfellsbæjar og Aftureldingar. Í nefndinni […]

Heilsumolar_Gaua_5des

Fergus og Ferguson

Við hjónin fórum og hlustuðum á írska frammistöðuráðgjafann Fergus Connolly segja frá reynslu sinni af því að vinna með íþróttaliðum. Hann talaði um mikilvægi þess mannlega í keppnisíþróttum og sagði mannlega þáttinn jafn mikilvægan, ef ekki mikilvægari, og vísindalegar mælingar á frammistöðu leikmanna og liða. Hann nefndi mörg dæmi máli sínu til stuðnings og vitnaði […]