Sigurberg Árnason, Gústaf Guðmundsson, Jón Bjarni Þorsteinsson Lkl. Mosfellsbæjar, Dagný Finnsdóttir Lkl. Úa, Kristinn Hannesson Lkl. Mosfellsbæjar, Guðrún Björt Yngvadóttir verðandi alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar úr Lkl. Eik í Garðabæ, Anna María Einarsdóttir Lkl. Úa og Sigríður Skúladóttir Lkl. Úa.

Lionshreyfingin hvetur börn til lestrar

Lionshreyfingin á Íslandi tekur þátt í alþjóðlegu verkefni sem nefnt er Lestrarátak Lions og stendur yfir í 10 ár eða til ársins 2022. Meðal annars hefur Lionshreyfingin gefið út bókamerki sem hluta af þessu verkefni. Hinn 25. ágúst heimsóttu Lionsklúbburinn Úa og Lionsklúbbur Mosfellsbæjar Varmárskóla í því skyni að afhenda börnum í 5. bekk bókamerki. […]

sigurjon

Flugið togar endalaust í mig

Sigurjón Valsson flugrekstrarstjóri Air Atlanta Icelandic og formaður Íslenska flugsögufélagsins er mikill áhugamaður um flugsöguna og þekkir vel til sögu fyrstu flugvélarinnar sem kom til landsins. Sigurjón er vel þekktur innan fluggeirans enda búinn að fljúga frá því að hann var unglingur. Í dag stjórnar hann flugdeild Air Atlanta Icelandic sem sinnir flugi um allan […]

Úlfar Darri, Björn, Embla Líf og Ásdís.

Ungmennahús Mosfellsbæjar opnar í Framhaldsskólanum

Ungmennahús Mosfellsbæjar hefur verið opnað í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Þar er vettvangur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára að hittast og byggja upp öflugt og fjölbreytt félagsstarf. Markmið Ungmennahússins eru meðal annars að veita ungu fólki aðstöðu og aðstoð við að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Bjóða upp á heilbrigðan og vímuefnalausan valkost til […]

Hjá Mosfellsbæ starfa um 650 manns.

Ný framtíðarsýn og áherslur Mosfellsbæjar

Að veita þjónustu sem mætir þörfum, vera til staðar fyrir fólk og þróa samfélagið í rétta átt er leiðarljósið í stefnu og framtíðarsýn Mosfellsbæjar sem bæjarráð samþykkti á fundi sínum 20. júlí sl. Stefnan er afrakstur vinnu sem stóð yfir frá því snemma í vor og skiptist stefnan í þrjá áhersluflokka og níu áherslur sem […]

æfingatæki

Útiæfingatæki tekin í notkun

Okkar Mosó er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Hugmyndasöfnun og kosning fóru fram fyrri hluta árs. Kosin voru 10 verkefni og eru þau öll komin af stað, ýmist lokið eða langt komin. Stekkjarflöt útivistarparadís fékk flest atkvæði íbúa. Þar er búið að koma upp […]

Heilsumolar_Gaua_28sept

Neil Warnock

Ég las viðtal á fotbolti.net um daginn við Neil Warnock, knattspyrnustjóra Cardiff, liðsins sem Aron Einar fyrirliði íslenska landsliðsiðsins spilar með dags daglega. Neil er grjótharður og hefur alltaf verið, þess vegna var einmitt mjög áhugavert að lesa þetta viðtal. Þar sagði kappinn að hann hefði engan áhuga á að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni […]

Arnar Hallsson og Ásbjörn Jónsson.

Arnar Hallsson ráðinn þjálfari meistaraflokks

Arnar Hallsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Liðið leikur í 2. deild og hefur gert síðustu ár. Afturelding endaði í 4. sæti í sumar undir stjórn Úlfs Arnars Jökulssonar. Síðast fór liðið upp um deild árið 2008. „Ég er búinn að hafa augastað á þessu félagi í talsverðan tíma,“ segir Arnar Hallsson […]

Frátekin stæði fyrir 
rafbíla við Varmárlaug og Lágafellslaug.

Tvær hleðslustöðvar teknar í notkun

Settar hafa verið upp tvær hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Mosfellsbæ. Önnur er staðsett við íþróttamiðstöðina Lágafell og hin við íþróttamiðstöðina að Varmá. Sú þriðja verður sett upp innan skamms við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Stöðvarnar eru merktar Mosfellsbæ og Ísorku, sem er í eigu Íslenska gámafélagsins. Þær eru snúrulausar og af gerðinni ­Circontrol eVolve og eru […]