disalondon

Setur upp sitt fyrsta verk í þekktu leikhúsi í London

Mosfellingurinn Hjördís Nína Egilsdóttir setti upp sitt fyrsta verk í leikhúsinu The Old Red LionTheatre í London í mars. Hjördís Nína flutti til Englands eftir útskrift úr menntaskóla, haustið 2014. Hún hóf nám í Arts University Bournemouth-háskólanum, tók upp nafnið Dísa Andersen og útskrifaðist þaðan vorið 2017 sem Theatre maker. Dísa steig sín fyrstu skref […]

listpúkinn_hljómur

Listapúkinn heldur afmælissýningu

Þórir Gunnarsson, betur þekktur sem Listapúkinn verður fertugur föstudaginn 13. apríl. Lista­púkinn er listmálari sem málar skemmtilegar myndir af því sem fyrir augum ber. Í tilefni afmælisins ætlar Listapúkinn að halda glæsilega sýningu á Hvirfli í Mosfellsdal. Sýningin mun opna á afmælisdaginn, 13. apríl kl. 17:30. „Þá eru allir vinir og velunnarar Listapúkans velkomnir enda […]

steinimaelo_mosfellingur

Á vaktinni í yfir 30 ár

Þorsteinn, eða Steini mæló eins og hann er ávallt kallaður, byrjaði sem sumarstarfsmaður hjá Mosfellshreppi árið 1986, þá á síðasta ári í byggingatæknifræði. Það sumar starfaði hann við ýmis konar mælingar og eftirlit og hafði umsjón með ýmsum framkvæmdum. Hálfu ári síðar var hann fastráðinn og hefur starfað á umhverfissviði bæjarins síðan eða í 31 […]

Fjögur efstu á lista Vinstri-grænna: Katrín Sif, Bjarki, 
Bryndís og Valgarð

Reiðubúin að láta gott af okkur leiða í samfélaginu

Framboðslisti Vinstri-grænna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor var samþykktur einróma á félagsfundi í Hlégarði síðastliðið þriðjudagskvöld. Bjarki Bjarnason rithöfundur og forseti bæjarstjórnar skipar fyrsta sæti listans. Framboðslisti vinstri-grænna 2018 1. Bjarki Bjarnason 2. Bryndís Brynjarsdóttir 3. Valgarð Már Jakobsson 4. Katrín Sif Oddgeirsdóttir 5. Bjartur Steingrímsson 6. Rakel G. Brandt 7. Björk Ingadóttir 8. Una Hildardóttir […]

ugandaflottamenn_mosfellingur

Hafa fengið hlýjar móttökur og vilja hefja nýtt og betra líf

Mánudaginn 19. mars settust tíu flóttamenn að í Mosfellsbæ, hinsegin­ fólk frá Úganda sem hefur undanfarið dvalið í flóttamannabúðum í Kenía. Þetta er í fyrsta sinn sem Mosfellsbær tekur formlega á móti flóttafólki. Í hópnum eru sex fullorðnir og fjögur börn, þar af eitt ungmenni, eldra en 18 ára. Samningur Velferðarráðuneytisins og Mosfellsbæjar lýtur að […]

Heilsumolar_Gaua_5april

Af hverju ertu að æfa?

Þ essi pistill er skrifaður með ykkur í huga sem þjálfið líkamann reglulega. Hafið þið velt því vel fyrir ykkur af hverju þið eruð að þjálfa/æfa? Snúast æfingarnar um líkamlegt heilbrigði, andlega vellíðan, keppni við klukkuna, samkeppni við nágrannann, hópefli, komast í kjólinn eða eitthvað annað? Það er mikilvægt að velta þessu vel fyrir sér […]

kastalimos

Kastali mun rísa í Ævintýragarðinum

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvað á 30 ára afmæli bæjarins í fyrra að veita fjármagni í uppsetningu á leiktæki í garðinum, t.d. stórum kastala, víkingaskipi eða öðru sambærilegu. Þessi niðurstaða féll mjög vel að tillögum að uppbyggingu á miðsvæði garðsins og leiksvæði því tengdu. Uppbygging á leiksvæðinu mun hefjast í apríl nk. og hefur umhverfissvið í samvinnu […]

plastmoso

Áskorun til verslana í Mosfellsbæ

Stofnaður hefur verið hópur á Facebook fyrir umhverfisvæna Mosfellinga sem vilja hvetja verslunarrekendur til að draga úr plasnotkun. Hópurinn heitir „Áskorun til verslana í Mosó – drögum úr plastnotkun“ og hafa rúmlega þúsund manns þegar gengið til liðs við hópinn. Alþingiskonan Bryndís Haraldsdóttir er stofnandi hópsins og hvetur sem flesta til að taka þátt: „Við […]