Tindahlaup Mosfellsbæjar fer fram laugardaginn 25. ágúst • Óskar Þór hefur hlotið nafnbótina Tindahöfðingi

Úr sófanum á 7 tinda

„Ef einhver hefði sagt mér vorið 2013 að eftir fjögur ár myndi ég hlaupa alla 7 tindana í Tindahlaupi Mosfellsbæjar og verða Tindahöfðingi þá hefði ég hlegið upp í opið geðið á viðkomandi. Maður á aldrei að segja aldrei,“ segir Óskar Þór Þráinsson starfsmaður á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar. Það erfiðasta sem ég hef gert Hann byrjaði […]

umfakvk1

Ungu stelpurnar stíga upp og fá tækifæri

Meistaraflokkur kvenna leikur í Inkasso-deildinni í knattspyrnu eftir sigur í 2. deildinni í fyrra. Aftureldingu/Fram er spáð 8. sæti í sumar. Við tókum Júlíus Ármann Júlíusson þjálfara liðsins tali. Hvernig hefur tímabilið farið af stað? „Við byrjuðum á því að standa í Fylkiskonum sem er spáð titlinum en töpuðum 0-1. Þá tóku við þrír jafnteflisleikir. […]

kaupfelags50

Uppbygging hafin á kaup­félagsreitnum

Framkvæmdir eru nú hafnar við Bjarkarholt 8-20 sem kallað hefur verið kaupfélagsreiturinn. Vinna við niðurrif sjoppu og gamla kaupfélagsins er hafin og skipulagsnefnd og bæjarstjórn hafa samþykkt byggingaráformin og byggingarleyfisumsókn er nú í yfirferð hjá embætti byggingarfulltrúa. Miðað er við að á reitnum rísi fjögur fjölbýlishús á þrem til fimm hæðum. Gert er ráð fyrir […]

olina

Myndavélin hennar mömmu hafði áhrif

Ólína Kristín Margeirsdóttir ljósmyndari opnaði ljósmyndastofu í Mosfellsbæ árið 2009. Ólína byrjaði ung að árum að taka myndir og hafa áhugamál hennar í gegnum tíðina ávallt verið tengd ljósmyndun. Það kom því fáum á óvart er hún fór að læra að verða ljósmyndari og í framhaldi opnaði hún sína eigin ljósmyndastofu, Myndo.is Ólína segir að […]

fotbolti3

Hafa mikinn metnað fyrir hönd félagsins

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Liðið er taplaust á toppi 2. deildarinnar þegar átta leikjum er lokið. Við tókum Arnar Hallsson þjálfara tali. Hvernig hefur tímabilið farið af stað? „Við erum nálægt þeim markmiðum sem við settum okkur, erum efstir og höfum unnið marga leiki. Það hefur kannski komið á […]

Guðmundur og Ævar að störfum en í lok sumars má gera ráð fyrir því að þrepin verði orðin hátt í 250.

Gera tröppur upp Úlfarsfell

Unnið er því þessa dagana að gera tröppur upp norðanvert Úlfarsfellið. Gönguleiðina kalla skátarnir Skarhólamýri en gott samstarf hefur verið á milli Mosfellsbæjar og skátafélagsins Mosverja um bætt aðgengi að útivistarsvæðum í kringum bæinn. Stikaðar hafa verið um 90 km af gönguleiðum auk þess sem útbúin hafa verið bílastæði, girðingastigar, göngubrýr og nú tröppur. Tröppur […]

Patrik Logi útskrifast úr 
krikaskóla 10 árum síðar

Á sama afmælisdag og Krikaskóli

Þann 16. júní fagnaði Krikaskóli 10 ára afmæli. Nemendur og starfsfólk skólans héldu upp á daginn með dagskrá sem undirbúin var af krökkunum sjálfum. „Börnin voru sammála um að þau vildu halda dagskrána utandyra með fjölbreyttum stöðvum sem endurspeglar áherslur skólans,“ segir Þrúður Hjelm skólastjóri. „Það var þann 16. júní 2008 sem fyrstu börnin komu […]

gauiregn

Ráð við rigningu…

Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga. Allt er bjart fyrir okkur tveim því ég er kominn heim. Það er fátt betra en að syngja um sólina sem slær silfri á voga með þúsundum Íslendinga nokkrum mínútum fyrir risastóran fótboltaleik. Fæ gæsahúð við tilhugsunina. Sólin var í Rússlandi en hefur minna verið hér heima […]