Mosfellsbær, fyrsta kolefnishlutlausa sveitarfélagið?
Loftslagsvá er ein mesta ógn sem mannkynið hefur nokkru sinni staðið frammi fyrir. Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru ótvíræðar og valda meðal annars aukinni tíðni hitabylgna, aftakaúrkomu, flóða og gróðurelda. Þessar breytingar eru ekki lengur fjarri okkur heldur sjáum við sligandi hitabylgjur í nágrannalöndum okkar, gróðurelda geisa og hamfaraflóð æða yfir þéttbýli. Hitamet falla svo um […]
