Entries by mosfellingur

Græn svæði fyrir alla

Eitt sterkasta einkenni og aðdráttarafl Mosfellsbæjar er náttúran sem umlykur byggðina. Fellin, heiðin og hafið. Í bænum sjálfum eru það svo þessi litlu grænu svæði sem gefa mikið. Lækir, móar, stallar og skógar. Það eru heilmikið forréttindi að hafa aðgang að þessum grænu svæðum og þau hafa mikil áhrif á íbúana sem tengjast þeim allir […]

Skólarnir okkar

Fáir efast um það að skólarnir okkar í Mosfellsbæ, leikskólar og grunnskólar, séu þær stofnanir bæjarins sem snerta líf barna okkar mest. Hafa áhrif á uppvöxt og þroska, félagslega færni og velferð í víðum skilningi. Ég birti greinina „Farsæll grunnskóli“ í Mosfellingi í febrúar síðastliðnum og ég skrifa aftur núna um skólana því ég tel […]

Mosó, stórasti bærinn!

Það er gott og eftirsóknarvert að búa í Mosfellsbæ eins og við öll vitum. Samkvæmt könnunum eru íbúar hér með þeim ánægðustu á landinu sem er ekkert nýtt fyrir okkur sem höfum búið hér lengi. Það er nefnilega alvitað að það er best að búa í Mosfellsbæ, þar sem sveit og borg sameinast í hina […]

Líf í bæinn

Nú þegar Hlégarður hefur verið opnaður á ný getum við loksins farið að nota aðstöðuna til að njóta lista og menningar sem í boði er í bænum.Það er mikil söngmenning í bænum okkar. Við erum rík af kórum og ekki síður listafólki sem bæði er búið að gera garðinn frægan eða er að gera tónlist […]

Snemmtæk úrræði fyrir skólasamfélagið. Hvað er til ráða?

Á undanförnum árum hefur Mosfellsbær vaxið jafnt og þétt og í dag eru 5 grunnskólar og 9 leikskólar starfræktir í bæjarfélaginu. Sem starfandi kennarar hér í bæ höfum við fundið fyrir vaxandi þörf á sértækum úrræðum af ýmsum toga fyrir börn og ungmenni sem kljást við félagslega einangrun, einhverfu, ADHD taugaþroskaröskun, tengslavanda, þroskaskerðingu, sjálfsskaða, geðraskanir, […]

Öll á sama báti

Aðgerðir okkar í loftslagsmálum gagnast veröldinni. Það sem önnur ríki ná að gera í þeim efnum er samtímis í okkar þágu. Einföld sannindi rétt eins og þau að jákvæðar aðgerðir, sem minnka losun kolefnisgasa eða binda kolefni, eru ekki á fárra höndum. Þær eru flókið langtíma samvinnuverkefni stjórnvalda, þ.e. ríkis, þings og sveitarstjórna, margvíslegra samtaka, […]

Hvað geta einstaklingar og fyrirtæki gert til að bæta aðgengi?

Við þurfum ekki öll að sigra heiminn. Margt smátt gerir eitt stórt og þannig ber okkur að hugsa þegar kemur að aðgengi. Við skulum fyrst og fremst huga að okkar nærumhverfi og þeim verkefnum sem við sjálf vinnum að og standa okkur nærri. Hér koma nokkrar hugmyndir um hluti sem ég tel mikilvæga og ættu […]

Hreyfing í vatni er góð þjálfun fyrir alla

Elísa Berglind Sigurjónsdóttir hefur kennt konum vatnsleikfimi í Lágafellslaug síðan haustið 2014 og hafa tímarnir notið mikilla vinsælda. Til að byrja með var boðið upp að tíma tvisvar í viku en nú eru tímarnir orðnir fimm í viku hverri. Mosfellingur tók Elísu tali um starfið vítt og breytt. „Leikfimin er mjög fjölbreytt og engir tveir […]

Íþróttaskóli barnanna í 30 ár

Íþróttaskóli barnanna hefur verið starfræktur síðan 1992. Svava Ýr Baldvinsdóttir hefur stjórnað skólanum frá upphafi og er því að ljúka sínu 30 starfsári. Íþróttaskólinn hefur verið mjög vinsæll í gegnum árin og fjöldi barna, á aldrinum 3ja til 5 ára, hefur fengið sína fyrstu kynningu af íþróttum í Íþróttaskólanum. Mikil almenn ánægja hefur verið með […]

Fagna afmæli Sölku Völku og 120 ára afmæli Laxness

Það er margt fram undan á Gljúfrasteini en hefðbundin dagskrá er að fara aftur í gang eftir takmarkanir vegna faraldursins. „Nú er allt að verða bjartara og sólin farin að skína. Þann 23. apríl verða 120 ár liðin frá fæðingu nóbelskáldsins og á þeim degi ætlum við að opna litla sýningu hér á Gljúfrasteini um […]

Styrkur minn efldist til muna

Anna Olsen formaður Karatedeildar Aftureldingar hvetur alla til þess að læra sjálfsvörn. Alþjóðlega karatesambandið viðurkennir fjóra mismunandi karatestíla í keppni, Shito Ryu, Goju Ryu, Shotokan og Wado Ryu. Þrír af þessum stílum eru iðkaðir á Íslandi og er Shito Ryu stíllinn kenndur hjá Karatedeild Aftureldingar. Þrátt fyrir mismunandi áherslur og stíla er karateiðkun alltaf skipt […]

Frjálslyndi og jafnrétti er leiðarstef okkar

Framboðslisti Viðreisnar fyrir sveitarstjórnarkosningar sem fara fram 14. maí var samþykktur á fjölmennum félagsfundi. „Við bjóðum fram öflugan og fjölbreyttan lista fólks sem mun vinna af krafti til þess að bæta bæinn okkar. Frjálslyndi og jafnrétti er leiðarstef okkar og með þessi gildi að leiðarljósi viljum við tryggja að Mosfellsbær verði framúrskarandi samfélag þar sem […]

Fyrsta áfanga endurgerðar á Hlégarði lokið

Vinna við heildstæða endurgerð fyrstu hæðar Hlégarðs lauk á dögunum og verður húsið opið fyrir bæjarbúa sunnudaginn 10. apríl frá kl. 13 til 16.. Í fyrsta áfanga var fyrsta hæð endurgerð, skipt var um öll gólfefni, lagnir endurnýjaðar, salerni endurnýjuð og hæðin öll innréttuð á ný með ljósri eik til samræmis við upphaflegt útlit hússins. […]

Miðflokkurinn setur börn og barnafólk í forgrunn

Miðflokkurinn býður fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor með yfirskriftinni „Miðflokkurinn – Fyrir lifandi bæ“. Sveinn Óskar Sigurðsson leiðir listann. Á eftir honum kemur Örlygur Þór Helgason kennari og varabæjarfulltrúi í annað sæti og Sara Hafbergsdóttir rekstrarstjóri situr í því þriðja.Á síðasta deildarfundi félagsins var kynnt stefna sem byggir á eftirfarandi: (1) Börn og barnafólk […]

GDRN gerir styrktarsamning við Aftureldingu

Mosfellska söngkonan GDRN og meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hafa gert með sér þriggja ára samning. Söngkonan verður styrktaraðili stelpnanna og mun prýða æfingafatnað liðsins. Sjálf sleit Guðrún Ýr hér barnskónum og lék með yngri flokkum félagsins og sýnir hér í verki hollustu sína við félagið. Hún á nokkra meistaraflokksleiki með Aftureldingu áður en hún lenti […]