Í túninu heima 2022 – DAGSKRÁ
Að vanda verður líf og fjör í Mosfellsbæ þegar bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 26.-28. ágúst. Loksins geta Mosfellingar komið saman Í túninu heima eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki taka virkan þátt í hátíðinni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.Um helgina verður boðið upp á […]