Lalli ljóshraði undirbýr jólabókaflóðið
Lárus okkar Jónsson, Lalli Ljóshraði, leikari og Mosfellingur númer 1, ætlar að taka slaginn í næsta jólabókaflóði ásamt félaga sínum, Guðjóni Inga Eiríkssyni. Bókin mun heita Jólasveinarnir í Esjunni og byggir á hugmynd Lalla sem hann viðraði við Guðjón fyrir um 30 árum síðan. Guðjón gleymdi aldrei hugmynd Lalla og á vordögum 2021 fór hann […]