Græn svæði fyrir alla
Eitt sterkasta einkenni og aðdráttarafl Mosfellsbæjar er náttúran sem umlykur byggðina. Fellin, heiðin og hafið. Í bænum sjálfum eru það svo þessi litlu grænu svæði sem gefa mikið. Lækir, móar, stallar og skógar. Það eru heilmikið forréttindi að hafa aðgang að þessum grænu svæðum og þau hafa mikil áhrif á íbúana sem tengjast þeim allir […]