Neikvæð niðurstaða en við erum jákvæð!
Í byrjun mánaðarins voru birtar rekstrarniðurstöður bæjarins fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Því miður er niðurstaðan sú að bæjarfélagið var rekið með tæplega milljarð í mínus, sem er 500 milljón krónum meiri halli en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun bæjarins. Verðbólgan bíturEins og gefur að skilja þá vega verðbætur vegna aukinnar verðbólgu á árinu […]