Haustið
Október er kominn. Það þýðir að haustið er formlega komið. September er ekki haustmánuður eins og allir ættu nú að vita. September er síðsumarmánuður og sömuleiðis mikill afmælismánuður, en margir góðir eiga afmæli í september, eðlilega kannski, „julehyggen“ er þarna níu mánuðum áður. Haustið er tíminn til að kafa ofan í sálina. Næra hugann, lesa […]