Í túninu heima 2017 – DAGSKRÁ
Bæjarhátíðin, Í túninu heima, verður haldin helgina 25.-27. ágúst. Dagskráin er glæsileg að vanda og þar ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin hefur fyrst og fremst verið byggð upp á framtaki íbúa bæjarins og þátttöku þeirra. Mosfellsbær fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir og hafa viðburðir verið á dagskrá frá […]
