Una Hildardóttir nýr formaður VG
Aðalfundur Vinstri grænna í Mosfellsbæ fór fram þriðjudaginn 28. nóvember og var nýr formaður kosinn. Ólafur Snorri Rafnsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu og Una Hildardóttir var kosin formaður. Una er 26 ára Mosfellingur og starfar sem upplýsingafulltrúi hjá Icelandic Lamb. Hún gegnir embætti gjaldkera Vinstri grænna og hefur áður sinnt ýmsum […]
