Burpees fyrir ferðalanga
Ég var á Vík í Mýrdal um daginn. Flottur staður, á þaðan ýmsar góðar minningar. Það er magnað að standa á svörtu ströndinni og horfa út á hafið, lifandi öldur og drangarnir mynda saman töfrandi heild sem verður enn sterkari þegar hljóðið í öldunum bætist við. Ég fékk þá flugu í höfuðið að gera burpees […]