Ætla að afla sér þekkingar um langlífi og heilsuhreysti
Hjónin Vala Mörk og Guðjón Svansson eru á leið í spennandi rannsóknarleiðangur í janúar næstkomandi. Hjónin reka æfingastöðina Kettlebells Iceland á Reykjavegi í Mosfellsbæ. Vala er menntaður iðjuþjálfi og vann í mörg ár á Reykjalundi, Guðjón er samskiptafræðingur og starfar sem ráðgjafi í orkustjórnun hjá Hagvangi auk þess að skrifa heilsupistla í Mosfelling. Vala og […]