Ekki bara íþrótt
Núna rétt fyrir jólin ætti heilsupistill mögulega að fjalla um það sem flesta skiptir mestu máli um hátíðarnar – samveru, góðan mat, ró og frið, afslappað andrúmsloft. Gjafir skipta máli, en eftir að hafa flakkað á milli vinnustaða í desember til að ræða þetta, leyfi ég mér að fullyrða að við séum að breytast sem […]
