Viltu stuðla að aukinni kolefnisbindingu með kaupum á íslensku jólatré?
Íslendingar geta lagt sitt af mörkum til að auka bindingu og minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Við getum minnkað losun með því að keyra bílinn minna, nota minna plast, minnkað matarsóun og fleira. Við getum einnig stuðlað að aukinni bindingu koltvísýrings úr andrúmslofti. Skógrækt og landgræðsla stuðla að aukinni bindingu og endurheimt votlendis stuðlar að minni losun […]