Kosningarnar snúast um að skipta um meirihluta
Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Miðflokksins. Nafn: Sveinn Óskar Sigurðsson. Aldur: 49 ára. Gælunafn: Óskar. Starf: Ráðgjafi og sjálfstætt starfandi. Fjölskylduhagir: Giftur Danith Chan, lögfræðingi. Við eigum tvær dætur, Sylvíu Gló Chan, […]