Entries by mosfellingur

Steig langt út fyrir þægindarammann

Einar Hreinn Ólafsson matartæknir á Leikskólanum Reykjakoti eflir heilsu barnanna með góðri næringu en hann eldar allan mat frá grunni. Einar Hreinn hóf störf í eldhúsi Reykjakots í september 2014. Hann hefur breytt fæðuvali og aðgengi barna og starfsfólks að hollum næringarríkum mat svo eftir hefur verið tekið, enda eldar hann allt frá grunni. Hann […]

Þægindi og tímasparnaður fyrir fjölskyldur

Matarboxið er ný þjónusta fyrir fólk sem vill þægindi og tímasparnað við undirbúning máltíða fyrir fjölskylduna. Nýverið opnaði fyrirtækið Matarboxið í Desjamýri 1. Það eru þau Guðrún Helga Rúnarsdóttir og Sveinn Matthíasson sem eiga og reka Matarboxið. Matarboxið býður upp á heilsusamlegt, fjölbreytt gæðahráefni ásamt uppskriftum fyrir alla fjölskylduna sem raða má saman að óskum […]

Fyrsti Mosfellingur ársins 2018

Þann 1. janúar kl. 15:37 fæddist fyrsti Mosfellingur ársins 2018 á Landspítalanum. Það var stúlka sem mældist 3.502 gr og 50 cm. Foreldrar hennar eru Arnannguaq Hammeken og Maciek Kaminski og búa þau í Skeljatanga 39. Stúlkan er fyrsta barn foreldra sinna en þau fluttu nýverið í Mosfellsbæinn og líkar vel. „Hún átti að koma […]

Rafræn kosning um íþróttakarl og -konu

Búið er að tilnefna 23 einstaklinga til íþróttakarls og -konu Mosfellsbæjar 2017. 10 karlar eru tilnefndir og 13 konur. Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa. Kosningin fer fram á vef Mosfellsbæjar www.mos.is dagana 11.-15. janúar. Velja skal í 1., 2. og 3. sæti. Úrslit verða kynnt fimmtudaginn […]

Jón Kalman Mosfellingur ársins 2017

Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson er Mosfellingur ársins 2017. Hann gaf út skáldsöguna Saga Ástu fyrir jólin og fékk hún hvern fimm stjörnu dóminn á fætur öðrum. Jón Kalmann er einn af fremstu rithöfundum þjóðarinnar og hefur margsinnis verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs auk þess að hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin. Á árinu var hann jafnframt orðaður við […]

Ný strætóleið tekin í notkun

Umfangsmiklar breytingar voru gerðar á leiðarkerfi Strætó um áramótin. Breytingarnar eru liður í að ná fram því markmiði sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu að bæta þjónustu og fjölga þannig notendum. Fyrir Mosfellinga ber helst að nefna leið 7 sem kemur ný inn í leiðarkerfið og gengur á 30 mínútna fresti. Leiðin eflir verulega þjónustu við íbúa og […]

Ánægðir íbúar í Mosfellsbæ

Mosfellsbær er í öðru sæti samkvæmt árlegri könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga en könnunin mælir viðhorf íbúa til þjónustu í 19 stærstu sveitarfélögum landsins. Þegar íbúar í Mosfellsbæ eru spurðir hversu ánægðir eða óánægðir þeir séu með Mosfellsbæ sem stað til að búa á eru 91% aðspurðra ánægðir eða mjög ánægðir. Athyglisvert er að varla […]

Undirbúningur hafinn fyrir þorrablót UMFA

Þorrablót Aftureldingar verður haldið í íþróttahúsinu að Varmá 20. janúar. Miðasala og borðaúthlutun fer fram föstudaginn 12. janúar á Hvíta Riddaranum. Líkt og áður er eingöngu hægt að taka frá sæti gegn keyptum miða. Mikil stemning hefur myndast í aðdraganda blótsins og uppselt hefur verið undanfarin ár. Þorrablótið á sér langa sögu í menningu bæjarins, […]

Ein á viku

Við hjónin ákváðum yfir hátíðarnar að fara með fjölskylduna í eina fjallgöngu á viku árið 2018. Fell telja líka með, sem er praktískt þegar maður býr í Mosfellsbæ. Ástæðan fyrir ákvörðuninni var sú okkur fannst vanta aðeins meiri samverustundir, utandyra, með yngstu guttunum okkar. Við vorum dugleg í fjallaferðum með elstu syni okkar en áttuðum […]

Um áramót

Kæru Mosfellingar! Við áramót er okkur tamt að taka stöðuna, leggja mat á það sem gerðist á liðnu ári um leið og við horfum fram á veginn. Höfum við gengið til góðs, götuna fram eftir veg og hvernig blasir framtíðin við okkur? Árið 2017 var gott ár fyrir marga. Mikil hagsæld hefur ríkt í okkar […]

Skólarnir skipta öllu

Skólar í hverjum bæ eru mikilvægir í lífi barna og fjölskyldna þeirra. Skólarnir eru hjartað í hverju hverfi og hverjum bæ. Þetta skrifa ég ekki bara vegna þess að það eru kosningar í vor heldur af reynslu minni sem kennari og foreldri. Það er fátt sem skiptir fjölskyldur meira máli en að allt gangi vel […]

Dreymir Mos-Sjalla Dag(s)drauma?

Þegar líður að kosningum verður eitt aðal umræðuefni kaffistofa og annarra starfsmannasvæða hin alræmda forgangsröðun. Almennt er talið mikilvægast að menntun, tómstundir og laun gangi fyrir en nú virðist þó svo vera að Mosfellsbæ sé mikilvægast að taka þátt í samgönguverkefni sem enginn getur með neinni vissu sagt fyrir hvað muni kosta. Þetta er svokölluð […]

Frístundaávísanir hækka og kosið um íþróttafólk

Í Mosfellsbæ býr mikið af hæfileikaríku fólki sem stundar sínar íþróttir og tómstundir af fullum krafti. Sumir með það að markmiði að skara fram úr og ná langt, og aðrir jafnvel bara til að vera með og hafa gaman af. Frístundaávísun hækkar um 54% Mosfellsbær styrkir frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára […]

Hver er framtíðin í flokkun á sorpi?

Nú þegar árið 2018 er gengið í garð er verið að brýna fyrir öllum að minnka plastnotkun inn á heimilum. Minn draumur er sá að Mosfellsbær fari alla leið í flokkun á sorpi því þetta er jú það sem koma skal og ekki mun umfang sorps minnka miðað við að íbúum bæjarins fjölgar, sem og […]

Litið yfir heilsuárið 2017

Árið var sérstaklega tileinkað lífsgæðum þar sem horft var til allra áhersluþátta heilsueflandi samfélags, þ.e. næringar og matar­æðis, hreyfingar og útivistar auk geðræktar og vellíðunar. Gulrótin 2017 Heilsudagurinn var haldinn í júní sl. og hófst að venju með hressandi morgungöngu á Mosfell í samstarfi við Ferðafélag Íslands. Einnig var blásið til glæsilegs málþings í FMOS […]