Kærumál vegna skipulagsbreytinga Reykjavíkurborgar á Esjumelum
Mosfellsbær og nokkrir íbúar í Leirvogstungu hafa kært Reykjavíkurborg til úrskurðarnefndar skipulagsmála vegna breytinga á deilskipulagi borgarinnar á athafnasvæði hennar á Esjumelum á Kjalarnesi. Ástæða kærunnar er að Mosfellsbær og þeir íbúar sem eru meðkærendur bæjarins telja breytingarnar séu brot á skipulagslögum og að þær séu ekki í samræmi við skilgreinda landnotkun í gildandi aðalskipulagi […]