Simmi Vill Mosfellingur ársins
Mosfellingur ársins 2020 er veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson. Simmi, eins og hann er alltaf kallaður, er fæddur og uppalinn á Egilsstöðum en hefur búið í Mosfellsbæ frá árinu 2007. „Ég var að leita eftir þessum bæjarbrag og langaði að synir mínir myndu alast upp í svona samfélagi. Ég kann vel við það að þekkja […]