Stöndum saman og styðjum hvert annað!
Kveðja frá Lágafellskirkju Sjaldan eða kannski aldrei höfum við glaðst eins yfir komu sumarsins eins og þetta árið. Enda hafa síðustu vikur og mánuðir verið fordæmalausir tímar vegna lítillar veiru sem hefur ógnað ekki bara okkur hér á landi heldur allri heimsbyggðinni. Við höfum fundið fyrir henni á margvíslegan hátt vegna þeirra takmarkana sem settar […]