Gleðilega hátíð!
Vonandi hafa þið öll notið sumarsins í faðmi fjölskyldu og/eða vina og náð að hlaða ykkur jákvæðri orku fyrir veturinn. Við í Mosfellsbæ höldum að sjálfsögðu áfram í heilsueflingunni og mun ýmislegt spennandi og skemmtilegt verða á döfinni í haust og vetur. Í túninu heimaBæjarhátíð okkar Mosfellinga, Í túninu heima, verður haldin með pompi og […]