Entries by mosfellingur

Gleðilega hátíð!

Vonandi hafa þið öll notið sumarsins í faðmi fjölskyldu og/eða vina og náð að hlaða ykkur jákvæðri orku fyrir veturinn. Við í Mosfellsbæ höldum að sjálfsögðu áfram í heilsueflingunni og mun ýmislegt spennandi og skemmtilegt verða á döfinni í haust og vetur. Í túninu heimaBæjarhátíð okkar Mosfellinga, Í túninu heima, verður haldin með pompi og […]

Síðsumarhreyfing

Ég er bæði frí-maður og rútínu-maður. Finnst gott að breyta til, ferðast, fara á nýja staði, upplifa nýja hluti og gera aðra hluti en venjulega. En mér finnst yfirleitt mjög gott að koma til baka úr fríi og stíga aftur inn í rútínu. En ekki endilega sömu rútínu og síðast. Mér til mikillar lukku fann […]

Regína Ásvalsdóttir verður næsti bæjarstjóri

Ákveð­ið hef­ur ver­ið að Regína Ás­valds­dótt­ir gegni starfi bæj­ar­stjóra í Mos­fells­bæ kjör­tíma­bil­ið 2022-2026. Regína hef­ur ára­langa far­sæla reynslu af stjórn­un og rekstri á vett­vangi sveit­ar­fé­laga. Hún er sviðs­stjóri vel­ferð­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar og hef­ur gegnt því starfi síð­ast­lið­in fimm ár. Áður gegndi hún stöðu bæj­ar­stjóra Akra­nes­kaup­stað­ar árin 2013-2017. Þá hef­ur hún starf­að sem fram­kvæmda­stjóri Festu, fé­lags um […]

Umsækjendur um stöðu bæjarstjóra

Eft­ir­far­andi að­il­ar sóttu um stöðu bæj­ar­stjóra í Mos­fells­bæ. Alls sóttu 30 að­il­ar um stöð­una en 5 drógu um­sókn­ir sín­ar til baka. Árni Jóns­son – For­stöðu­mað­ur Gísli Hall­dór Hall­dórs­son – Fyrrv. bæj­ar­stjóri Glúm­ur Bald­vins­son – Leið­sögu­mað­ur Gunn­ar Hinrik Haf­steins­son – Meist­ara­nemi Gunn­laug­ur Sig­hvats­son – Ráð­gjafi Gylfi Þór Þor­steins­son – Að­gerða­stjóri Helga Ing­ólfs­dótt­ir – Bæj­ar­full­trúi Ingólf­ur Guð­munds­son […]

Leitin að hæsta tré bæjarins

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og bæjarblaðið Mosfellingur leita nú að hæsta trénu í Mosfellsbæ. Síðastliðin 20 ár hefur verið mikill trjávöxtur á landinu og er staðfest að innan innan þessa sveitarfélags er að finna tré sem komin eru yfir 20 metra. „Við viljum endilega sjá hvort við eigum ekki tré sem er farið að nálgast 25 metra […]

Skólar eru skemmtilegir staðir

Hlín Magnúsdóttir Njarðvík hefur starfað mjög lengi með börnum, í dag stýrir hún stoðþjónustu þar sem hún leggur mikla áherslu á fjölbreytt og áhugahvetjandi námsefni ásamt því að flétta daglegt líf inn í nám barnanna að mestu leyti.Hlín heldur einnig úti námssamfélaginu Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka en þar deilir hún bæði hugmyndum og námsefni […]

Skipað í nefndir og ráð

Nýr meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar hefur tekið til starfa og fór fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar fram 1. júní. Þessa dagana er verið að auglýsa eftir bæjarstjóra en leitað er að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri.Á fyrsta fundi var Anna Sigríður Guðnadóttir kjörin forseti bæjarstjórnar til eins árs, 1. […]

Fastefli og BL kaupa athafnasvæði við Tungumela

Á dögunum hittust forsvarsmenn Fasteflis og BL á Barion Mosó og undirrituðu samstarfssamning um kaup og þróun á rúmlega 38 hektara landsvæði við Tungumela í Mosfellsbæ. Svæðið er ætlað fyrir fjölbreytta athafnastarfsemi. Aðspurður sagði Mosfellingurinn Óli Valur Steindórsson framkvæmdastjóri Fasteflis um verkefnið: „Á mýmörgum fundum sjálfboðaliða Aftureldingar var og er mikð rætt um þörfina að […]

Nýtt kjörtímabil – nýjar áskoranir

Nú er hafið nýtt kjörtímabil með nýjum meirihluta og við bæjarfulltrúar XD í Mosó hlökkum til að eiga gott samstarf í bæjarstjórn og við hið frábæra starfsfólk Mosfellsbæjar hér eftir sem hingað til.Fyrir kosningarnar í maí sl. lögðum við fram góða og fjölbreytta kosningastefnu um þau mál sem við viljum leggja áherslu á til að […]

Helstu fréttir af framgangi málefnasamnings

Nýr meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar hefur nú tekið til starfa í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og hlökkum við nýkjörnir bæjarfulltrúar til að takast á við þau fjölmörgu verkefni sem bíða okkar. Í anda gagnsæis og lýðræðislegra vinnubragða munum við taka upp þá nýbreytni að upplýsa hér í Mosfellingi með reglubundnum hætti um helstu verkefni sem við […]

Athugasemdir við deiliskipulag í Bjarkarholti

Fyrir hönd eigenda allra íbúða í Bjarkarholti 20 í Mosfellsbæ viljum við koma á framfæri athugasemdum við auglýsta breytingu á deiliskipulagi nefnt Bjarkarholt 22 til 30 sem er breyting við gildandi deiliskipulag Bjarkarholts 1,2 og 3.Okkur var ljóst samkvæmt núgildandi deiliskipulagi að á aðliggjandi lóð Bjarkarholti 1 væri gert ráð fyrir almenningsgarði og litlu fjölbýlishúsi […]

Breytingar

Það er hollt að breyta, hætta að gera eitthvað sem maður hefur gert lengi og gera eitthvað annað í staðinn. Það er ekki auðvelt að hætta, sérstaklega ekki einhverju sem maður hefur haft ánægju af lengi, en mín skoðun og reynsla er að það sé betra að hætta á meðan það er enn gaman. Ég […]

Mikil og lífleg starfsemi í Bólinu

Félagsmiðstöðin Ból er búin að vera með starfsemi í þremur félagsmiðstöðvum í vetur enda er Mosfellsbær ört stækkandi bæjarfélag og mikill ávinningur að gera sem best fyrir unga fólkið okkar. Mosfellingur tók Guðrúnu Helgadóttur forstöðukonu Bólsins tali, gefum henni orðið. Metþátttaka í alla viðburði„Þrátt fyrir að fyrri hluti vetrar hafi aðeins verið undir áhrifum frá […]

Flipp flopp í skapandi skólastarfi

Flipp flopp í skapandi skólastarfi er heiti á nýju þróunarverkefni sem hefur verið unnið að í Kvíslarskóla í vetur. Sævaldur Bjarnason, kennari í Kvíslarskóla, kom með hugmyndina að verkefninu og vann í að koma því á laggirnar ásamt hópi kennara í skólanum. Flipp flopp dagar hafa verið mánaðarlega næstum allt skólaárið við frábærar undirtektir nemenda […]

Sundnámskeið Tobbu vinsæl

Þorbjörg Sólbjartsdóttir útskrifast úr Háskóla Íslands árið 2012 sem íþrótta- og heilsufræðingur og kennir í Helgafellsskóla, þar vinnur hún sem umsjón­ar­kennari, sundkennari og er með sérkennslu í sundi og íþróttum. Mosfellingur tók Þorbjörgu tali um sundkennslustarfið með börnunum og gefum henni nú orðið. „Ég byrjaði að kenna sund með náminu mínu árið 2009, datt í […]