HM og öflug liðsheild?
Þegar þetta er skrifað er ljóst að Argentína, Holland, England og Frakkland eru komin í 8-liða úrslit á HM. Ég er mikið að vinna í liðsheildarverkefnum þessa dagana, með vinnustöðum sem vilja efla fólkið sitt og fá það til að vinna enn betur saman undir stjórn hvetjandi leiðtoga. HM kemur á allra besta tíma fyrir […]
