Er meira betra?
Ég las nýlega viðtal við sterkasta mann Íslands, Stefán Karel Torfason, þar sem hann var að auglýsa íslenskt fætubótarefni. Þetta var áhugavert viðtal, meðal annars vegna þess að hann sagði orðrétt: „Aflraunir eru mjög óheilbrigt sport fyrir líkamann.“ Hann bætti við að hann vildi stunda sportið á sem heilbrigðastan hátt og að fæðubótarefnið hjálpaði mikið […]