Mosfellsbær tekur við tíu flóttamönnum
Á fundi bæjarráðs þann 12. október var tekið fyrir erindi velferðarráðuneytisins þar sem óskað var eftir því að að Mosfellsbær taki á móti 10 flóttamönnum frá Úganda. Í afgreiðslu bæjarráðs segir að Mosfellsbær hafi áður lýst vilja sínum til að taka á móti flóttamönnum og sé því jákvæður gagnvart þessu erindi ráðuneytisins. Framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs var […]