Söfnun og endurvinnsla á plasti
Sérsöfnun á plasti í Mosfellsbæ hefst 1. mars nk. Frá þeim degi geta Mosfellingar sett allt hreint plast í poka sem fer síðan í orkutunnuna (dökkgráu/svörtu tunnuna) við heimili bæjarbúa. Söfnun þessi er samstarfsverkefni fjögurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem eru: Mosfellsbær, Hafnarfjörður, Garðabær og Seltjarnarnes. Pokarnir verða fluttir í endurvinnslustöð SORPU þar sem þeir verða […]
