Stóra upplestrarkeppnin í 20 ár í Mosfellsbæ
Það má með sanni segja að þjóðarátak í upplestri hafi byrjað með Stóru upplestrarkeppninni sem hófst í Hafnarfirði haustið 1996. Fljótlega bættust fleiri bæjarfélög í hópinn og allt frá árinu 2001 hafa nær allir nemendur í 7. bekk um land allt verið skráðir til verkefnisins og tekið þátt í ræktunarhlutanum sem stendur frá degi íslenskrar […]
