Máttur eldhúsborðsins
Mikill árangur hefur náðst í forvörnum hér á landi á síðustu 20 árum í að draga úr unglingadrykkju og reykingum ungmenna. Það er margt sem skýrir þennan árangur en nefna má gott forvarnarstarf, aukna þátttöku barna í skipulögðu íþrótta – og tómstundastarfi og síðast en ekki síst samverustundir með fjölskyldunni. Í dag glímum við við […]