Hefur skrifað um fótbolta frá unga aldri
Vefurinn fotbolti.net var opnaður árið 2002 og er því 16 ára um þessar mundir. Vefurinn hefur í mörg ár verið leiðandi í umfjöllun um fótbolta á Íslandi og er vinsælasta íþróttatengda síða landsins. Mosfellingurinn Magnús Már Einarsson var einungis 13 ára er hann hóf störf á vefnum og skrifaði þá um heimaleiki Aftureldingar. Hann er […]