Afturelding í samstarfi við Einn tveir og elda
Einn tveir og elda og knattspyrnudeild Aftureldingar hafa gert með sér samning um að Afturelding sjái um afhendingu á tilbúnum matarkössum sem Einn tveir og elda er að farið af stað með. Allir þeir viðskiptavinir sem panta hjá Einn tveir og elda og óska eftir að sækja sína matarpakka til Aftureldingar styrkja Aftureldingu í leiðinni […]