Þegar fjármagnið ræður för
Arion banki er á förum úr Mosfellsbæ. Ekki svo mikil tíðindi út af fyrir sig nema fyrir þá sök að þá erum við íbúar í þessum ágæta bæ alveg án banka í þeirri mynd sem flestir leggja í það orð. Þeim sem hér búa þykir þetta spor aftur á bak svo ekki sé kveðið fastar […]
