Bætt lífskjör almennings og kosningar
Það er óhætt að segja að okkur vegni vel hér á landi þegar litið er til efnahags og lífskjara almennings. Skuldastaða íslenska ríkisins hefur batnað hratt og hefur ekki verið lægri frá hruni. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt áherslu á að skuldirnar lækki enn meira enda er það besta leiðin til að geta ráðstafað auknu fé í […]