Áskorun til verslana í Mosfellsbæ
Stofnaður hefur verið hópur á Facebook fyrir umhverfisvæna Mosfellinga sem vilja hvetja verslunarrekendur til að draga úr plasnotkun. Hópurinn heitir „Áskorun til verslana í Mosó – drögum úr plastnotkun“ og hafa rúmlega þúsund manns þegar gengið til liðs við hópinn. Alþingiskonan Bryndís Haraldsdóttir er stofnandi hópsins og hvetur sem flesta til að taka þátt: „Við […]