Innleiðum nútímalegri stjórnun á bæjarfélaginu
Kjósendur í Mosfellsbæ geta valið á milli átta framboða í sveitarstjórnarkosningunum laugardaginn 26. maí. Í nýjasta tölublaði Mosfellings sitja oddvitar framboðanna fyrir svörum. Hér er á ferðinni oddviti Viðreisnar. Nafn: Valdimar Birgisson Aldur: 55 Gælunafn: Ég var alltaf kallaður Valli Bigga Vald á Ísafirði, en Valdi hér fyrir sunnan. Starf: Auglýsingasérfræðingur. Fjölskylduhagir: Kvæntur Sigríði […]
