Grunnskóli framtíðarinnar
Fræðslumál eru í dag og verða á komandi árum í brennidepli enda að mörgu að hyggja í þessum málaflokki. Samfélagslegar breytingar af ýmsum toga speglast í skólum landsins sem er skylt að bregðast við. Þessi stutti pistill fjallar um einn þátt skólasamfélagsins sem snýr að innflytjendum í grunnskólum. Öll tilheyrum við fjölmenningu sama hvaðan við […]
