Þegar neikvæðir halda sig jákvæða
Það virðast nánast viðtekin viðbrögð við gagnrýni hér á landi, að menn (og konur!) tala um að verið sé að tala hlutina niður. Og hefur verið áberandi í stjórnmálaumræðu landsins eins og kunnugt er. Það eru þó nokkur öfugmæli að tala um stjórnmálaumræðu í því samhengi, því í þannig svari felst engin umræða heldur einungis […]