Peter Bronson ráðinn golfkennari
Í ágúst auglýsti GM stöðu golfkennara hjá klúbbnum lausa til umsóknar og hátt í 80 umsóknir bárust. Ráðningarferlið tók töluverðan tíma en niðurstaðan var sú að ráða Peter Bronson til starfa. Peter mun því á næstu vikum hefja störf og starfa samhliða Davíð Gunnlaugssyni íþróttastjóra Golfklúbbs Mosfellsbæjar við þjálfun barna og ungmenna hjá klúbbnum. Atvinnumaður […]