Kjósum menningu
Einu sinni spjallaði ég við forstjóra Villeroy & Boch eftir tónleika sem ég söng á í Þýskalandi. Ég spurði af hverju þeir væru að styrkja tónleika í svona litlu bæjarfélagi. Svarið var einfalt: „Til að fá hæft fólk til starfa verðum við að halda uppi öflugu menningarlífi á svæðinu. Enginn vill búa þar sem ekkert […]