Mistök eru grunnurinn að námi
Menntun í heiminum stendur á tímamótum vegna örrar þróunar í rannsóknum á heilanum. Heilinn er ótrúlegt líffæri sem kemur okkur stöðugt á óvart. Eitt af því sem við erum að átta okkur betur á er hvað gerist þegar við lærum eitthvað nýtt. Í hvert skipti sem börn gera mistök fer heilinn á fulla ferð við […]