Öflug og fagleg uppbygging í Mosfellsbæ
Um þessar mundir er mikil umræða um húsnæðisskort á höfuðborgarsvæðinu sem er auðvitað áhyggjuefni. Fram til ársins 2040 er því spáð að það muni fjölga um 70 þúsund manns á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt könnun Samtaka iðnaðarins verða fullgerðar 6.713 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu á ári til 2020, eða að meðaltali rúmlega 2.200 íbúðir á ári. Flestar íbúðir […]
