Fékk snemma áhuga á undrum náttúrunnar
Umhverfismálin hafa verið fyrirferðarmikil bæði í leik og starfi hjá Andrési Arnalds fyrrverandi fagmálastjóra hjá Landgræðslunni og núverandi verkefnastjóra en hann hefur starfað hjá stofnuninni í 37 ár. Undanfarin ár hefur hann komið að úrbótum vegna þeirra miklu áhrifa sem vaxandi fjöldi ferðafólks hefur á okkar viðkvæma land. Andrés ætlar að láta af störfum um […]