Jákvæðni fleytir manni langt
Geirarður Þórir Long deildarstjóri hjá Húsasmiðjunni er mikill gleðigjafi og jákvæður með eindæmum. Fjöldi rannsókna hefur sýnt að það að vera jákvæður og bjartsýnn hefur jákvæð áhrif á heilsu, andlega líkamlega og félagslega. Jákvæðni fleytir manni langt og einstaklingar með gott sjálfstraust vita að hugsanir þeirra og viðhorf skiptir máli. Geiri eins og hann er ávallt […]
