Nýtt fjölnota íþróttahús tekið í notkun
Nýtt fjölnota íþróttahús að Varmá var vígt laugardaginn 9. nóvember við hátíðlega athöfn. Húsið mun valda straumhvörfum í aðstöðu fyrir íþróttaiðkendur í Mosfellsbæ auk þess sem unnt verður að stunda hreyfingu á 250 metra langri göngu- og hlaupabraut á tímum þegar allra veðra er von. Húsið, sem er um 4.000 m² að grunnfleti auk innfelldrar […]
