Kosið milli 30 hugmynda í Okkar Mosó
Nú er rafræn kosning hafin í lýðræðisverkefninu Okkar Mosó 2019 þar sem íbúum Mosfellsbæjar gefst kostur á að kjósa um verkefni til framkvæmda. Um er að ræða forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Alls bárust 113 fjölbreyttar tillögur að verkefnum í hugmyndasöfnuninni. Hugmyndirnar voru metnar af sérfræðingum á umhverfissviði Mosfellsbæjar […]