Hundasnyrtistofan Dillirófa opnar í Kjarna
Í desember síðastliðnum opnaði í Kjarnanum hundasnyrtistofan Dillirófa. Það eru þær Anna Dís Arnarsdóttir og Valborg Óðinsdóttir sem eiga og reka stofuna. Þær eru báðar með áralanga reynslu og góða menntun sem hundasnyrtar. „Ég hef starfað sem hundsnyrtir síðan 2008, ég hef sótt ótal námskeið og fór svo til Ítalíu að læra og hef verið […]