Opna ilmbanka íslenskra jurta
Í júní opnaði í Álafosskvosinni ilmsýningin Ilmbanki íslenskra jurta og lítil búð sem selur ýmsar vörur sem unnar eru úr íslenskum jurtum. Það eru þær Elín Hrund Þorgeirsdóttir og Sonja Bent sem standa að baki sýningunni en þær hafa unnið saman síðastliðin þrjú ár og reka saman fyrirtækið Nordic angan. „Við höfum verið að vinna […]