Forréttindi að starfa með eldri borgurum
Markmið félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ er að fyrirbyggja félagslega einangrun aldraðra og finna hæfileikum, reynslu og þekkingu þátttakanda farveg. Ferðalög, handmennt, hreyfing, kórstarf, listsköpun og spilamennska eru dæmi um starfsemina.Forstöðumaður félagsstarfsins er Elva Björg Pálsdóttir tómstunda- og félagsmálafræðingur, hún segir að í félagsstarfinu sé ávallt stefnt að því að auka fjölbreytni bæði í námskeiðshaldi […]