Tekin við rekstri Blómasmiðjunnar
Mosfellingarnir Helga Kristjánsdóttir og Leifur Guðjónsson eru nýir eigendur að Blómasmiðjunni í Grímsbæ við Bústaðaveg. „Við tókum við rekstrinum þann 1. júlí og erum mjög ánægð með viðtökurnar. Við erum með mikið úrval af afskornum blómum, pottablómum og fallegri gjafavöru. Við flytjum einnig sjálf inn ákveðnar vörur eins og reykelsi og fleira. Við leggjum mikið […]