Þetta krefst samvinnu og virðingar
Fríða Rut Heimisdóttir eigandi Regalo segir markaðinn alltaf tilbúinn í eitthvað nýtt og ferskt. Í ársbyrjun 2003 stofnuðu hjónin Fríða Rut Heimisdóttir og Vilhjálmur Hreinsson fyrirtæki undir nafninu Regalo. Þau flytja inn hár- og snyrtivörur fyrir fagfólk og hafa verið óhrædd við að fara ótroðnar slóðir enda með ein bestu vörumerki á markaðnum í dag. […]