Stefndi á að koma Íslandi á kortið
Magne Kvam eigandi Icebike Adventures sameinaði þekkingu sína og fór að taka að sér hjólaleiðsögn um landið. Icebike Adventures er lítið fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2006 og er fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á margra daga fjallahjólaferðir á hálendinu. Stofnandinn, Magne Kvam hefur eytt síðustu 15 árum í að leita að og […]