Hættir sem bæjarstjóri í vor
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn við bæjarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða í maí á næsta ári. Þetta tilkynnti Haraldur á fjölmennum fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðsfélaganna í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Haraldur er oddviti Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ og hefur verið bæjarstjóri frá árinu 2007, setið í […]