Lista- og menningarfélag Mosfellinga
Menning er hluti af hinu daglega lífi og skilgreiningar á menningu eru margar og jafnvel ólíkar. Menning er mjög vítt hugtak sem tekur til nær allra þátta samfélagsins. Í okkar huga er menning þeir þættir sem einkenna samfélag okkar. Hér í Mosfellsbæ eru margir kórar þar sem fólk kemur saman og syngur, hér eru göngu- […]
