Mosfellsbær og friðun Blikastaðakróar/Leiruvogs
Við Íslendingar stöndum í þeirri bjargföstu trú að náttúra landsins sé fögur, hrein og tær. Er það svo alls staðar? Ég stend í þeirri trú að Mosfellsbær sé mjög fallegur bær, náttúran og fjöllin allt um kring og fegurð vatna, lækja, áa og hafs sem umlykur okkur. Nýlega tók ég sæti í Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis (HK) […]