Arnór Gauti heim í Aftureldingu
Sóknarmaðurinn Arnór Gauti Ragnarsson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt Aftureldingu á nýjan leik frá Hönefoss í Noregi. Arnór Gauti skrifaði undir tveggja ára samning við Aftureldingu í vikunni og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Hinn 26 ára gamli Mosfellingur skoraði 10 mörk í 14 leikjum í Lengjudeildinni þegar hann var […]