Þakkir
Að loknum kosningum viljum við færa kjósendum okkar þakkir fyrir stuðninginn. Vinir Mosfellsbæjar er þriðja stærsta stjórnmálaaflið í bænum, með 13% fylgi og er annað tveggja framboða sem jók við fylgi sitt. Það styrkir okkur og eflir í þeirri trú að okkar málstaður er mikilvægur og að kjósendur hafi trú á honum. Okkar hlutskipti þetta […]