Eins og barðir hundar
Nottingham Forest komst upp í efstu deild á Englandi um síðustu helgi eftir að hafa reynt það í 23 ár. Þrautsegja og þolinmæði, takk fyrir. Hinn ungi fyrirliði Joe Worrall talaði um í viðtali strax eftir úrslitaleikinn við Huddersfield á Wembley að ástæðan fyrir þessum árangri væri fyrst og fremst knattspyrnustjórinn, Steve Cooper, en hann […]