Helstu fréttir af framgangi málefnasamnings
Nýr meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar hefur nú tekið til starfa í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og hlökkum við nýkjörnir bæjarfulltrúar til að takast á við þau fjölmörgu verkefni sem bíða okkar. Í anda gagnsæis og lýðræðislegra vinnubragða munum við taka upp þá nýbreytni að upplýsa hér í Mosfellingi með reglubundnum hætti um helstu verkefni sem við […]
