Er gott að vera eldri borgari í Mosó?
Í sumar eru fyrirhugaðar miklar byggingaframkvæmdir að Eirhömrum og Hömrum í Mosfellsbæ. Sennilega hefjast þessar framkvæmdir í júlí, jafnvel fyrr.Það á að byrja á að byggja tengibyggingu ofan á elstu og best byggðu eininguna á Eirhömrum. Í þessari einingu eru 6 íbúar í jafn mörgum íbúðum og okkur hefur verið gert að flytja út, tæma […]