Korpa – gömul afbökun?
Í Morgunblaðinu þann 29.3.2023 er sagt frá undirbúningi að nýju hverfi syðst í landi Blikastaða. Þetta nýja hverfi er nefnt Korputún. Mér þykir þetta heiti alveg ótækt enda mun ábyggilega vera til heppilegra örnefni í landi Blikastaða en að sækja það til Reykjavíkur. Orðið Korpúlfsstaðaá og stytting í Korpu mun ábyggilega ekki vera gamalt í […]