Að gefa af sér gerir sálinni gott
Hulda Margrét Rútsdóttir verkefnastjóri hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ segir að með auknum fjölda ferðamanna sé hætt við að óhöppum fjölgi og því mikilvægt að geta brugðist skjótt við. Hulda tók á móti mér í húsakynnum Rauða Krossins í Þverholti. Námskeiði í ensku fyrir hælisleitendur var að ljúka og eftir að þeir höfðu kvatt settumst […]