Þakklæti bætir, hressir og kætir
Þar sem ég sit og horfi út um gluggann í sveit á Suðurlandi fyllist ég þakklæti fyrir svo margt og finn svo sterkt fyrir því hversu þakklæti er göfug og góð tilfinning. Það er nefnilega svo ótrúlega margt sem við getum verið þakklát fyrir í lífinu eins og t.d. fyrir fólkið okkar, þak yfir höfuðið, […]