Hver er þín uppáhaldshreyfing?
Við í Mosfellsbæ tökum nú þátt í Hreyfivikunni „Move Week“ í annað sinn 21. – 27. september nk. Hreyfivikan er hluti af stóru lýðheilsuverkefni sem fram fer um gjörvalla Evrópu á sama tíma. Markmiðið er að fá hundrað milljónir fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020 og eru allir hvattir til að […]