Gott fólk
Það er fátt eins gott fyrir heilsuna og að vera í kringum gott fólk. Fólk sem er ánægt með lífið og hefur gaman af því sem það er að gera. Fólk sem hefur jákvæð og hressandi áhrif á mann. Fær mann til að brosa, hugsa, gera skemmtilega hluti. Við þekkjum öll svona fólk og núna […]