Tólf í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
Tólf gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ sem fram fer 10. febrúar. Kosið verður í félagsheimili flokksins í Kjarna, Þverholti 2 kl. 10-19. Fimmtudaginn 8. febrúar verður haldinn kynningarfundur með frambjóðendunum í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ kl. 20. Hver frambjóðandi heldur stutta framsögu og í framhaldi gefst fundarmönnum kostur á að ræða við […]
