Litið yfir heilsuárið 2017
Árið var sérstaklega tileinkað lífsgæðum þar sem horft var til allra áhersluþátta heilsueflandi samfélags, þ.e. næringar og mataræðis, hreyfingar og útivistar auk geðræktar og vellíðunar. Gulrótin 2017 Heilsudagurinn var haldinn í júní sl. og hófst að venju með hressandi morgungöngu á Mosfell í samstarfi við Ferðafélag Íslands. Einnig var blásið til glæsilegs málþings í FMOS […]