Áframhaldandi árangur
Mosfellsbær er ört vaxandi bæjarfélag og hér er gott að búa. Ég hef haft mikla ánægju af virkri þátttöku í bæjarlífinu sem bæjarfulltrúi og eiga skoðanaskipti við bæjarbúa. Ég hef sinnt þessu starfi af áhuga og alúð og býð mig fram til áframhaldandi góðra verka fyrir bæjarfélagið. Áherslur Það er mikilvægt að þjónusta bæjarins haldist […]