Helga gefur kost á sér í 3. sæti
Ágætu Mosfellingar. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar nú í vor. Ég hef mikinn áhuga á málefnum bæjarins almennt, verkefnum bæjarins sem og þeirri þjónustu sem bærinn veitir íbúum sínum og er ég tilbúin að leggja mitt af mörkum næstu árin til að bæta og efla […]
