Ég brenn fyrir verkefnunum
Það eru forréttindi að fá tækifæri til að taka þátt í stjórnmálum í samfélagi eins og Mosfellsbæ. Í Mosfellssveit, sem hún hét þá, eyddi ég æsku minni áhyggjulaus þar sem vinirnir, hesthúsin, íþróttahúsið og skólinn, í þessari röð, skiptu mestu máli. Það var langt til Reykjavíkur og við vorum sjálfum okkur næg framan af. Ég […]