Lausn á rekstrarvanda Hamra
Mosfellsbær, velferðarráðuneytið og Hamrar – hjúkrunarheimili hafa komist að samkomulagi um lausn á langvarandi rekstrarvanda heimilisins. Samkomulagið er forsenda þess að unnt sé að draga til baka uppsögn Mosfellsbæjar á þjónustusamningi við ráðuneytið og Sjúkratryggingar Íslands um rekstur Hamra, sem og uppsögn Hamra ehf. um rekstur heimilisins. Samkomulagið felur í sér að stækkun hjúkrunarheimilisins hafi […]