Jólaljós og lýsing fyrir börnin, eldri borgara og okkur öll
Á aðventunni skreytum við hús okkar og önnur hýbýli, við lýsum upp tilveruna og skammdegið með fögrum litríkum jólaljósum. Þau veita okkur gleði og við fögnum hvert okkar þessum frítíma fjölskyldurnar í friði og ró. Öll þurfum við ljós í líf okkar og það skiptir málið þegar skammdegi ríkir að við getum lýst upp bæði […]