Kalli Tomm gefur út Oddaflug
Kalli Tomm var að senda frá sér sína aðra sólóplötu, Oddaflug. Örlagagaldur, fyrsta sólóplata hans, kom út fyrir þremur árum og féll hún í afar góðan jarðveg bæði hjá hlustendum og gagnrýnendum. Aðspurður sagðist Kalli Tomm hafa hafist handa við gerð Oddaflugs fljótlega eftir útkomu fyrri plötu sinnar. „Ég nýt krafta og hæfileika margra sömu […]