Í minningu vinar
Hans Þór hefur unnið jöfnum höndum við sitt fag sem veggfóðrara- og dúklagningameistari og sem hljóðfæraleikari en hann byrjaði að spila 14 ára gamall. Lengst af spilaði Hansi eins og hann er ávallt kallaður með Lúdó sextettnum en hann hefur einnig spilað með hinum ýmsu böndum í gegnum tíðina. Á dögunum gaf hann út eigin […]