N1 bílaþjónustan verðlaunuð af Michelin
N1 bílaþjónustuverkstæðið að Langatanga var nýverið sérstaklega verðlaunað af hinu alþjóðlega Michelin hjólabarðafyrirtæki. N1 Langatanga er „Michelin Quality Dealer of the Year“ hjá Michelin á Íslandi fyrir árið 2018 og afhenti Rune Stolz, viðskiptastjóri Michelin, Úlfari Pálssyni sölustjóra að Langatanga verðlaunin. Reglulegar hulduheimsóknir „Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning þar sem þeir verðlauna okkur sérstaklega fyrir […]