Viðtökurnar langt umfram væntingar
Ný 940 m2 viðbygging við World Class í Mosfellsbæ var tekin í notkun laugardaginn 11. janúar. Líkamsræktarstöðin var fyrst opnuð í Lágafellslaug í lok árs 2007 en nú hefur hún tvöfaldast að stærð. Boðið er nú upp á stærri tækjasal, infrared heitan sal, hjólasal með ic7 hjólum, fjölnota sal, tvo nýja búningsklefa, infrared gufu, þurrgufu […]
