Hugmyndasöfnun hafin fyrir Okkar Mosó 2019
Nú stendur yfir hugmyndasöfnun vegna Okkar Mosó 2019 sem er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í Mosfellsbæ. Verkefnið byggir m.a. á þeim áherslum sem settar eru í lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar um samráð og íbúakosningar þar sem leitast skal við að hafa samráð við íbúa og hagsmunaaðila áður […]