Forréttindi að taka þátt í uppbyggingu skólastarfsins
Lágafellsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli fyrir nemendur í Mosfellsbæ og er deildaskiptur í yngsta, mið- og unglingastig ásamt leikskóladeildum. Við skólann starfa um 130 manns en um 730 nemendur eru í skólanum. Jóhanna Magnúsdóttir hefur starfað sem skólastjóri Lágafellsskóla frá því skólinn var stofnaður árið 2001 en hefur nú látið af störfum. Jóhanna er […]