Elskar að vera þar sem kátínan er
Bjarney Einarsdóttir eða Badda eins og hún er ávallt kölluð er mikill fagurkeri og leggur mikinn metnað í allt sem hún gerir. Heimili hennar ber þess sannarlega merki enda er þar fallegt um að litast. Badda hefur lengi haft brennandi áhuga á öllu sem viðkemur tísku og förðun og fylgist ávallt með því nýjasta á […]