Ímynd Mosfellsbæjar – Hver er sérstaðan?
Þegar spurt er hver eru sérkenni Mosfellsbæjar geta svörin orðið með ýmsu móti, til dæmis:Þjóðvegur nr. eitt og leiðin til Þingvalla liggja þvert í gegnum bæinn. Mosfellsbær er „úthverfi Reykjavíkur“.Mosfellsbær er svefnbær!Svörin geta líka verið allt önnur, í samræmi við viðhorf og upplifun hvers og eins. En burtséð frá því er full þörf á því […]