Hlín hlýtur þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar
Handhafi þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar er Hlín Ólafsdóttir, grafískur hönnuður og kennari í Krikaskóla og Verzlunarskóla Íslands. Sólveig Franklínsdóttir, formaður menningar- og nýsköpunarnefndar, og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri afhentu viðurkenninguna í Listasal Mosfellsbæjar nýlega en viðurkenningin er veitt á tveggja ára fresti.Hugmyndin sem verðlaunuð er lýtur að nýtingu rýmis í Kjarna sem svokallaðs sköpunarrýmis og miðar […]