Eflum skólaþjónustuna í Mosfellsbæ
Hvernig er Mosfellsbær að standa sig á landsvísu við að veita nemendum, foreldrum og skólum þann stuðning sem þarf svo að almenn vellíðan og námsframvinda sé í hávegum höfð? Þann 28. maí 2019 tók gildi ný reglugerð um skólaþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum nr. 444/2019. Þar er kveðið á að […]
