Entries by mosfellingur

Eflum skólaþjónustuna í Mosfellsbæ

Hvernig er Mosfellsbær að standa sig á landsvísu við að veita nemendum, foreldrum og skólum þann stuðning sem þarf svo að almenn vellíðan og námsframvinda sé í hávegum höfð? Þann 28. maí 2019 tók gildi ný reglugerð um skólaþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum nr. 444/2019. Þar er kveðið á að […]

Heilsubaðstaður og heilsueflandi samfélag

Sundlaugarnar í Mosfellsbæ eru mikið notaðar og þekkt að gestir komi frá Reykjavík til þess að fara í Lágafellslaug þar sem laugin hentar notendum með ólíkar þarfir og þykir barnvæn. Hún er hins vegar líka þekkt fyrir vel heppnuð ilmsaunukvöld, þar sem færri komast að en vilja. Margt hefur verið vel gert en lengi má […]

Ég vil eldast í Mosfellsbæ

Flest viljum við lifa lengi en enginn vill verða gamall. Hvert aldursskeið hefur sinn sjarma og maður þarf stöðugt að minna sig á að njóta þess hlutverks sem maður hefur á hverjum tíma. Það er jafnframt mikilvægt á öllum þessum aldurskeiðum að við finnum að við höfum tilgang, finnum að það sé hlustað á okkur, […]

Af hverju skiptir skipulagið máli?

Hefur þú skoðanir á því hvernig umhverfið í kringum þig og fjölskylduna þína er í bænum? Vissir þú að nú stendur yfir vinna við endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar, þar sem verið er að ákveða skipulag bæjarins, þar með talið hvernig umhverfi þitt, verður? Er það ekki nokkuð eðlileg krafa í nútímasamfélagi að íbúar geti komið að […]

Fab Lab smiðja, skapandi vettvangur nýsköpunar fyrir skólasamfélagið

Í heimi þar sem tækninni fleygir fram á ógnarhraða er mikilvægt að stuðla að tækniþróun skólanna og undirbúa nemendur fyrir framtíðina með því að gera starfsumhverfi skólanna enn betra. Einn þáttur í því er að halda áfram að stuðla að snjöllum skólum og skapa vettvang til nýsköpunar. Skólasamfélagið kallar eftir nýjum leiðum í kennslu þar […]

Viðhalds er þörf

Það er öllum hollt að hreyfa sig. Hjá flestum er það hluti af almennri heilsubót. Hreyfing getur verið alls konar og kallar á mismunandi aðstæður. Mörgum dugar að ganga um eða hlaupa í okkar fallegu náttúru eða bara á gangstéttum og göngustígum bæjarins. Fyrir aðra þarf að byggja upp aðstöðu. Það er ekki lögbundið verkefni […]

Hvernig líður börnunum okkar?

Undanfarin ár hefur gengið á ýmsu í lífi okkar allra. Margir upplifðu stóran skell þegar heimsfaraldur Covid 19 skall á af miklum þunga. Fólk er í eðli sínu missterkt til að takast á við erfiðleika í lífinu en ég þori að fullyrða að Covid hefur haft áhrif okkur öll, ekki síst börnin okkar. Það hlýtur […]

Kjósum V-listann!

Þegar þetta er ritað eru rúmar tvær vikur til sveitarstjórnarkosninga, kjörfundur fer fram í Lágafellsskóla laugardaginn 14. maí. Sjö listar eru í framboði og verður kosið um 11 sæti í bæjarstjórn Mosfellsbæjar, fulltrúum verður fjölgað um tvo í samræmi við aukinn íbúafjölda bæjarins. Kosningabaráttan er að komast í algleyming, framboð og frambjóðendur keppast við að […]

Sveitarstjórnarmál sem ólympíugrein

Sveitarstjórnarkosningar eru líkt og Ólym­píuleikarnir haldnar fjórða hvert ár. Kannski eru þessir viðburðir ekki svo ólíkir. Órjúfanlegur hluti af þeim báðum er keppni þar sem einstaklingar og lið etja kappi og einhverjir standa uppi sem sigurvegarar og aðrir með sárt ennið. En ef kosningar til sveitarstjórnar yrðu fullgild ólympíuíþrótt er gaman að ímynda sér hvaða […]

Ný Framsókn fyrir Mosfellsbæ

14. maí nk. göngum við til kosninga og fáum tækifæri til að nýta mikilvægustu mannréttindi sem við höfum, réttinn til að velja sjálf það fólk sem kemur til með að stýra málefnum samfélagsins okkar til næstu 4 ára. Ég gaf kost á mér til að taka sæti á lista Framsóknar í Mosfellsbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum […]

Mætum á völlinn

Fótboltasumarið er hafið. Í sumar er Afturelding með lið í Bestu deild kvenna og Lengjudeild karla.Síðasta sumar komst kvennalið Aftureldingar upp í Bestu deildina með því að lenda í öðru sæti á eftir KR í Lengjudeildinni. Stórkostlegur árangur og núna er næsta skref að standa sig vel í Bestu deildinni.Karlalið Aftureldingar er að hefja sitt […]

Fagleg handleiðsla

Á undanförnum árum hefur orðið mikil fjölgun á nemendum í grunn- og leikskólum bæjarins. Með auknum fjölda hafa skapast nýjar áskoranir meðal kennara og skólastjórnenda, margar þeirra krefjandi sem hafa sýnt fram á nauðsyn þess að efla og styrkja skólafólk með auknu aðgengi að sérfræðingum. Það er fátt eins lamandi og erfitt í starfi með […]

Mosfellsbær – náttúru- og útivistarbær

Skipulagsmál eru stór þáttur í vaxandi samfélagi okkar í Mosfellsbæ og eitt helsta hagsmunamál íbúa. Bærinn okkar mun halda áfram að stækka á næstu árum en við ætlum að standa vörð um sérkenni Mosfellsbæjar sem „sveit í borg“ og huga vel að dýrmætri náttúrunni allt í kringum okkur. Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám […]

Græn svæði fyrir alla

Eitt sterkasta einkenni og aðdráttarafl Mosfellsbæjar er náttúran sem umlykur byggðina. Fellin, heiðin og hafið. Í bænum sjálfum eru það svo þessi litlu grænu svæði sem gefa mikið. Lækir, móar, stallar og skógar. Það eru heilmikið forréttindi að hafa aðgang að þessum grænu svæðum og þau hafa mikil áhrif á íbúana sem tengjast þeim allir […]

Skólarnir okkar

Fáir efast um það að skólarnir okkar í Mosfellsbæ, leikskólar og grunnskólar, séu þær stofnanir bæjarins sem snerta líf barna okkar mest. Hafa áhrif á uppvöxt og þroska, félagslega færni og velferð í víðum skilningi. Ég birti greinina „Farsæll grunnskóli“ í Mosfellingi í febrúar síðastliðnum og ég skrifa aftur núna um skólana því ég tel […]