Mætum á völlinn
Fótboltasumarið er hafið. Í sumar er Afturelding með lið í Bestu deild kvenna og Lengjudeild karla.Síðasta sumar komst kvennalið Aftureldingar upp í Bestu deildina með því að lenda í öðru sæti á eftir KR í Lengjudeildinni. Stórkostlegur árangur og núna er næsta skref að standa sig vel í Bestu deildinni.Karlalið Aftureldingar er að hefja sitt […]