Gunnar Pétur býður sig fram í 5. sæti
Gunnar Pétur Haraldsson býður sig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ sem fram fer 5. febrúar. „Mosfellsbær er í mikilli uppbyggingu, og því fylgja mörg mismunandi verkefni og áskoranir og langar mig að leggja mitt af mörkum til þess að leysa þau verkefni sem fram undan eru. Ég hef gríðarlega mikinn metnað […]