Sundnámskeið Tobbu vinsæl
Þorbjörg Sólbjartsdóttir útskrifast úr Háskóla Íslands árið 2012 sem íþrótta- og heilsufræðingur og kennir í Helgafellsskóla, þar vinnur hún sem umsjónarkennari, sundkennari og er með sérkennslu í sundi og íþróttum. Mosfellingur tók Þorbjörgu tali um sundkennslustarfið með börnunum og gefum henni nú orðið. „Ég byrjaði að kenna sund með náminu mínu árið 2009, datt í […]
