Uppbygging á Blikastöðum – áhersla lögð á fjölbreytta byggð
Mosfellsbær og Blikastaðaland ehf. hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu sjálfbærrar og mannvænnar byggðar í landi Blikastaða. Í tillögum hefur verið gengið út frá því að sett verði viðmið um að svæðisnýting á þróunarás Borgarlínu verði um 0,4. Til viðmiðunar er Helgafellshverfi þéttast í 0,65 og á Hlíðarenda í Reykjavík 1,4.Blikastaðaland, sem er um 87 hektarar að […]
