Heimurinn er okkar – ný menntastefna Mosfellsbæjar
Heimurinn er okkar er heitið á nýrri menntastefnu Mosfellsbæjar sem hefur nú verið samþykkt af bæjarstjórn. Lærdómssamfélagið í Mosfellsbæ kom að gerð stefnunnar og má nefna fulltrúa frá skóla- og frístundastarfi, börn, foreldra, starfsfólk, íbúa og kjörna fulltrúa. Haldið var skólaþing í Helgafellsskóla, rafrænt íbúaþing, lögð fyrir viðhorfskönnun fyrir allt starfsfólk í skóla- og frístundastarfi […]