Þekkir þú erfðarétt þinn?
Að þekkja erfðarétt sinn og ganga frá málum með gerð erfðaskrár getur bæði verið skynsamlegt og komið í veg fyrir ýmis vandamál við andlát eða skilnað. Erfðaskrá er formbundinn skriflegur löggerningur um hinsta vilja einstaklingsins. Vissir þú að……hver sá sem er orðinn fullra 18 ára og telst andlega heill getur ráðstafað eignum sínum með erfðaskrá. […]