Bæjarblað í tvo áratugi
Bæjarblaðið Mosfellingur var stofnað haustið 2002 og fagnar því um þessar mundir 20 ára afmæli. Blaðið kemur út á þriggja vikna fresti og er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ.Mosfellingur er frítt, frjálst og óháð bæjarblað sem flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir af því helsta sem gerist í Mosfellsbæ. Stofnandi blaðsins er Karl Tómasson […]