Peningalestin
Ég fékk að heyra það nýlega að ég hefði misst af lestinni. Hvaða lest? Peningalestinni. Ástæðan væri sú að ég vildi ekki fórna frelsinu, væri alltof óhefðbundinn og færi ekki réttu leiðina í lífinu. Það er örugglega ýmislegt til í þessu. Það er ekki margt sem bendir til þess að ég verði moldríkur – […]
