Hafa alla tíð verið umkringd dýrum
Bjarni Bjarnason og Nina Baastad reka húsdýragarðinn á Hraðastöðum í Mosfellsdal. Á Hraðastöðum í Mosfellsdal er fjölbreytt dýralíf svo vægt sé til orða tekið en Húsdýragarðurinn þar nýtur sívaxandi vinsælda en hann hefur verið starfræktur frá árinu 2013. Ábúendurnir á bænum, Bjarni, Nina og dætur þeirra, hafa tekið á móti leik- og grunnskólabörnum frá árinu […]