Fyrsti Mosfellingur ársins
Þann 2. janúar kl. 23:24 fæddist fyrsti Mosfellingur ársins 2023. Það var fallegur og hraustur drengur, foreldrar hans eru þau Hafdís Elva Einarsdóttir og Freysteinn Nonni Mánason. „Við vorum voða glöð að hann skyldi ná 2023, við héldum jafnvel að hann myndi fæðast þann þriðja en hann var komin í heiminn klukkutíma eftir að við […]