Við elskum að vera á jaðrinum
Fríður Esther Pétursdóttir eigandi verslunarinnar kinky.is selur unaðsvörur ástarlífsins og undirföt fyrir konur. Fríður Esther fékk þá hugmynd í ársbyrjun 2019 að opna vefverslun með undirföt en henni fannst vanta á markaðinn ódýr en vönduð föt í öllum stærðum og gerðum. Salan hefur farið langt fram úr væntingum og í dag hefur Fríður opnað verslun […]