Bættu við bílaleigu til að auka þjónustu
Fjölskyldufyrirtækið Réttingaverkstæði Jóns B, sem staðsett er í Flugumýri 2, er með meira en 30 ára reynslu í bíla- og tjónaviðgerðum. „Pabbi stofnaði þetta verkstæði árið 1978 í bílskúr í Bjargartanganum þar sem við bjuggum og þar byrjaði ég að vinna með honum. Árið 1983 keyptum við grunn hérna í Flugumýrinni og reistum þetta hús […]
