Komu færandi hendi í Reykjadal
Kvenfélagskonur úr Kjósinni komu færandi hendi í Reykjadal um síðustu helgi. Þá afhentu þær glænýja þvottavél að gjöf sem hefur bráðvantað á staðinn. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumar- og helgardvalarstað í Reykjadal fyrir fötluð börn og ungmenni. Árlega dveljast þar um 250 börn á aldrinum 8-21 árs. Konurnar í Kvenfélagi Kjósarhrepps hafa dáðst af […]